Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 75

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 75
Skírnir] Ritfregnir. 153 svo muni vera um suma. En tilgátur eru eins konar leitarljós eða Ijósvörpur visindanna og verða aS iokum metnar eftir því, hve margt nýtt þær leiSa í Ijós. Og hvort sem menn fallast á grund- völl höf. og niðurstöSur lians eSa ekki, þá berst hann svo fimlega tyrir þeirri skoSun sinni, aS »trú og forn speki eigi upptök sín í vitssambandi við verur lengra komnar að þekkingu en mennirnir eru á jörðu hór«, og fær svo einkennilegt samræmi í margt það, er engir hafa áður skoðað í sambaudi hvað viS anuað, að ýmislegt verSur í öðru ljósi eftir en áður. Og hanu fer víða yfir: Líkam- n'ngar á miðilfundum og sambandiS við »andatta«, miðlar og hof- gyðjur, Kristur og postularnir, suðræn og norræn goðafræði, hugar- heimur Platós og Plótíns, Sólarljóð og Swedenborg, Grundtvig og Gabriel, guðspeki og goðatrú er honum alt jafnheimilt, sem drög til nýrrar heimsfræði, eins og náttúrufræðilegar athuganir hvaðan- ®fa. Hefi eg að þessu sinni hvorki rúm nó tima til að rekja það nanar, enda geta menti lesið bókina sjálfir. Og ávalt er þaS fjörg- andi að lesa það, sem Dr. Helgi skrifar, því að hann er einn þeirra ^ágætu manna, sem ekki eru lestrækir á vegum hugsuuarinnar, heldur leiða sjálfir sjálfa sig og þora jafnframt að kveða upp úr nieð þaS, sem í brjóstinu býr. Og svo sem athuganir hans eru jafnan frumlegar, svo er og orðbragð hans mergjað og persóuulegt, °8 eigj hafa aðrir meiri metnað fyrir íslenzka tungu en hann. — ^Beittu stjörnu fyrir vagninn þinn«, segir Emerson einh verstaðar, eg matt rétt. Það hefir Dr. Helgi Pjeturss gert, og því verður ^hr hans jafnan merkileg. G. F. Eggjum-Stenens Indskrift med de ældre Runer, udg. for norske historiske Kildeskriftfond ved Magnus Olsen. Chria 1919 (— aórprentun úr »Norges Indskrifter med de ældre Runer«, III). Steinn þessi er vafalaust einna merkilegastur allra norrænna r,>nasteina með eldri rúnum, en af þeim eru til nál. 200, er fund lBt hafa í Noregi, Svíþjóð og Danmörk, þótt ekki hafi tekist að ráða meira en 80—90 af þeim, er hafi málfiæðilegt gildi. Allir eru þessir frum-norrænu rúnasteinar (með eldri rúnum) frá 3. til hld eftir Krists burð, og eru á flesta þeirra rist örfá orð, Nt,ll>dum aðeins eitt. Torvelt er að ráða rúnirnar á þessum stein- Uni’ eiukum þeim, er fleiri orð hafa, þvf að greinarmerki eru Dldnast sett. Eggjum-steinninn, er fanst 1917, og Magnus Olsen fr^' 1 Kristjaníu hefir ráðið, hefir lengsta áletrun, og sýnir rit a Um Eggjum-steininn, hve langt má komast í ráðningu dular-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.