Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 77

Skírnir - 01.04.1920, Síða 77
Skirn'r] Ritfregnir. 155 og norskan skáldskap. Mætti því ef til vill ætla, að sum Eddu- ljóðin væru enn eldri eu nú er alment álitið. Lítill munur er á málinu á rúnaristu þessari og forníslenzku, en fornfræðileg og mál- fræðileg gögn benda á, að riata þessi sé frá því nál. 700 e. Kr. eða frá byrjun 8. aldar. Málið á ristu þessari bætir litlu sem engu við þekkingu manna á frumnorrænni tungu, þareð mikilsverðustu ðreytingarnar í frumnorrænu urðu nokkru á undan (á 7. öld). A. J. * Bjarni Ssemundsson: Bidrag tii Kundskabeu om Islands Polychæte Börsteorme (Annulata polychæta Islandiæ). (Særtryk af Vidensk Meddel. fra Dansk naturhist. Foreniug Bd. 69). llitgerð þessi er 78 blaðsíður og fylgir henni eitt myndaspjald. Höf. byrjar ritgerðina með þeirri athugasemd, að eitt og hið sama megi segja um flesta hinna lægri dýraflokka á Islandi og við strendur þess, sem sé: að hingað til só lítið eða ekkert kunn- ugt um þá. Þvf gleðilegra er þegar eitthvað bætist við og glopp- unum fækkar. Þá telur höf. það litla sem áður var kunnugt. Hann byrjar auðvitað á Eggert Ólafssyni, en lætur þess þó getið, að Eggert athugað burstaormana (telur II tegundir) miklu minna en ýmsa aðra flokka lægri dýra. Þá nefnir hann Mohr (18 teg.), Svein Pátsson og Faber og auk þeirra Jón Guðmundsson lærða og Jón Ólafsson Grunnvíking. Arið 1846 ferðaðist her þýzkur dyra- fræðingur, C. Bergmann. Ilann fann 18 burstaorma. Þá safnar Torell (1857) 43 ormategundum. Því næst getur höf. um Tau- ðers yfirlit yfir danska orma, en þar eru taldir 41 orrnar frá ís- laudi. G. Armauer-Hansen telur 32 tegundir frá íslandi og M. Levinsen telur (1882—83) 71 ormategund íslenzka. Höf. hefir haft alt fslenzka ormasafnið á dýrasafuinu í Kaup- uaannahöfn til athugunar. Hafa ýmsir safnað því, t. a. m. Japetus Steenstrup, W. Lundbeck, lt. Hörring, A. Ditlevsen, Helgi Jónsson °8 Johs, Schmidt. Þá hefir hann og notað ormasafnið á nátturu- 8ripasafninu < lteykjavík, en þar er alt hans ntikla ormasafn geymt. ^ar er og safn Gröndals. Þetta eru allmikil söfn, og mátti búast við að margt nytt kæmi þar { ijós, enda hefir og sú raunin á orðið. Tegundatala ^leuzku burstaormanua hefir hérumbil tvöfaldast; áður voru kunu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.