Valsblaðið - 01.05.1979, Side 21

Valsblaðið - 01.05.1979, Side 21
Jú, badminton er alveg úrvals íþrótt. Badmintoniðkunin er mjög alhliða hreyfing, þjálfar upp alla Hkamshluta og bætir samvinnu handar og auga. Svo er hægt að iðka badminton fram í andlátið, sagði Úlfar Þórðarson læknir. Úlfar hóf að iðka badminton árið 1944 og æfir ennþá einu sinni til tvisvar í viku. - Það var hann Baldvin Jónsson, nú hæstaréttarlögmaður, sem plataði mig út í þetta og ég hef síður en svo séð eftir því að hyrja í badminton. Bæði er þetta skemmtileg íþrótt og svo er félagsskapurinn, sem ntaður kemst í, ekki síðri. - Hvað gerir badmintonið að skemmtilegri íþrótt? - Það er erfitt að útskýra það fyrir fólki, sem aldrei hefur stundað íþróttina. En það er ýmislegt, sem badmintonið hefur fram yfir aðrar íþróttir, að mínu viti. Gat skotið rúðu á Hverfís- götu frá Laugaveginum. 'Segir Úlfar Þórðarson, læknir, sem hefur stundað badminton síðan ’44. Andstæðingarnir lenda aldrei í navígi og verður því aldrei nein gnmmd eða harka þeirra á milli. Ef illa gengur geta menn aðeins ^ennt sjálfum sér um ófarirnar. hetta er því „gentlemens sport“, Þó án þess að um einhvern ^nömmuleik sé að ræða. f’á má ekki gleyma því atriði, sem rnér finnst hvað mikil- Vægast. Það er hægt að stunda hadmintonið næstum frá vöggu til grafar. Það getur verið hæfi- leg trimm-íþrótt fyrir alla aldurs- hópa og það getur verið geysi- hörð keppnisíþrótt, jafnvel ein- hver sú erfiðasta sem til er. Ég hef stundum sagt það í gamni við félaga mína, að eina afsök- unin, sem sé tekin gild ef þeir mæta ekki á æfingu, sé að mæta með dánarvottorð, sagði Úlfar og skellihló. Úlfar hefur lagt stund á fleiri íþróttir um dagana. Á þriðja og fjórða áratugunum var hann í sundknattleik með Ægi og varð hann íslandsmeistari í tíu ár í röð með þeim. Hann var og í sundknattleikslandsliðinu, sem fór á Olympíuleikana í Berlín árið 1936. Þá keppti hann í langhlaupum í nokkurn tíma, tók þátt í fyrsta víðavangshlaupinu sínu árið 1919. Einnig var hann allgóður í köstum, en keppti aldrei í þeim. - Bestu þjálfunina í köstum fékk ég sem smápeyi. Ég æfði mig með snjókúlum og gat brotið rúður niðri á Hverfisgötu ef ég stóð á Laugaveginum. Ég stóð bak við hús á Laugaveginum og kastaði yfir það, svo stóðu tveir strákar á horninu og sögðu mér hvort ég hefði hitt, hversu langt ég væri frá markinu. Með þessu sló ég tvær flugur í einu höggi: Ég fékk góða æfingu í köstum og í spretthlaupi, ef ég hitti, sagði Úlfar. Axel Ammendrup. 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.