Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 33

Valsblaðið - 01.05.1979, Blaðsíða 33
Valur Benediktsson með dótturson sinn og nafna. afskrifa leikina jafnóðum og þeir eru búnir. Þó er það svo að þegar e8 er spurður um þetta, þá kemur alltaf einn sérstakur leikur upp í hugann. Það er Klukkuleikurinn svokallaði. Ég man að KR var að ie>ka í i. deild, man nú ekki við hvaða félag. En þetta var hörð viður- e>gn og KR-ingar áttu í vök að Verjast við að halda sínum hlut. Nú gerðist það furðulega. Einhverntíma 'Ueðan á leiknum stóð, þ.e. í síðari hálfleiknum, hefur klukkan mín stoppað. Það er vitað mál að hálf- leikurinn varð lengri en 45'mínútur. ku hún hefur aftur farið af stað. Ég var alveg grunlaus um hvað gerst hafði í klukkuverkinu og hélt mínu striki. Áhorfendur voru farnir að alla og heimta að flautað væri af. ® ie>t á klukkuna, það stemmdi ekki. Ég hélt því áfram. Þetta hafði veruleg áhrif fyrir KR, kærur og ^álavafstur fylgdi, blaðamál varð af þessu og leiðindi. En klukka dómar- ans gilti, þó að hún hefði gert mér skömm til. Það sem mér þótti þó verst var að línuverðirnir mínir létu ekkert á sér kræla, blessaðir. Það hefðu þeir sannarlega átt að gera“. Vindhöggið stóra Auðvitað hef ég líka orðið fyrir því að heitir áhorfendur hafa ætlað að gera mér mein eftir leik. í Vest- mannaeyjum gerðist það til að mynda að einn leikmanna ÍBV þreif til mín og kippti mér undan höggi, sem einn áhangenda liðsins hafði ætlað á kjammann á mér. Það varð vindhögg hið mesta, þökk sé þessum ágæta leikmanni. Yfirleitt reyni ég að leiða hjá mér rökræður við leik- menn eftir leiki og hef reyndaraldrei orðið verulega fyrir því að þurfa að standa í slíku. Helzt er það ef dómar- ar og línuverðir eru samferða öðru hvoru liðinu í flugvél utan af landi að slíkar umræður geta þróast. Mér er heldur illa við slíkt. Á leikvellin- um er það dómarinn sem ræður. Auðvitað geta mistök hent, en yfir- leitt held ég að dómarinn hafi rétt fyrir sér. Við erum að öllu jöfnu í beztu aðstöðunni til að sjá brotin. Fólk í stúkunni, eða leikmenn í hita leiksins, eru ekki í eins góðri aðstöðu og dómarinn til að sjá hvað í raun gerizt úti á vellinum. Og dómari verður að taka ákvörðun umsvifa- laust, og þeirri ákvörðun verður ekki breytt“. -En nú er oft talað um að dómarar finni stundum að þeir hafa tekið ranga ákvörðun, og reyni síðan að bæta hinu liðinu það upp á einhvern hátt. Hefurðu trú á slíkum kenning- um? „Nei, það er af og frá. Ég hef ekki trú á að nokkur dómari stundi slíkt. Þetta er eitthvað sem spekingar í stúkunni hafa fundið upp“. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.