Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 51

Valsblaðið - 01.05.1979, Síða 51
Valsmenn á ferð og flugi Normennirnir áttu því að mæta °kkur síðar um daginn eða kl. 11.10 °g nú var að duga eða drepast. - En sjá strákarnir spiluðu eins og englar °g settu Norðmenn algerlega út af laginu með vel útfærðum leikkerfum °g góðu einstaklingsframtaki og góðri markvörslu. Enn einn stórsig- ur 11-4. Allir þessir leikir voru leiknir úti á malbikuðum völlum í miklum hita °g sólskini. tJrslitaleikurinn við sænska lið Savehof sem lék þarna á heimavelli var hins vegar leikinn inni í íþrótta- höllinni að viðstöddum mörg hundr- uð áhorfendum sem studdu sín lið dyggilega. Þessi úrslitaleikur er líklegast einn sá mest spennandi sem undirritaður hefur orðið vitni að og „tekið þátt í“. Vals - strákar mættu grimmir til leiks og náðu forystu 3-1. Héldu þeir þessum tveggja marka mun nær all- an leikinn en leikið var í 2x 15 mínút- ur. Þegar 5 mínútur voru til leiks- loka náðu Valsmenn að auka forystu na í 10-7 en af miklu harðfylgi jöfn- uðu Svíar er 2 mín. voru eftir. Valur nær forystu 11-10 þegar 30 sek. eru eftir en tekst ekki að forða því að Svíar jafna þegar 3 sek. eru eftir. Jafntefli og framlenging, takk! Nú var taugaspenna komin í há- mark. Framlengt var þar til skorað yrði þ.e. það lið sem fyrr skoraði yrði sigurvegari. Eftir 7 marklausar mínútur, fimm sóknir á hvort lið, út- afrekstur manns út báðum liðum, stangarskot, frábæra markvörslu, mistök og mörg spennandi augna- blik tókst Engilbert Sigurðssyni að senda þrumuskot í stöng og inn, og tryggja Val sigurinn. Æðisgenginn fögnuður greip um sig í hópi Vals- strákanna og áhorfenda sem flykkt- ust inn á völlinn. Var sigrinum innilega fagnað og sigurskyttan, Engilbert, tolleraður af félögum sínum. Sigurlaunin voru Vals, þ.e. stytta, verðlaunapeningur og íþróttataska. Strákarnir frá íslandi höfðu sigr- að í þessu mikla móti í Panrille, sem kölluð er Mekka handboltans. Landsliðsmenn Vals í framtíðinni héldu sigurreifir beint út á flugvöll í áttina heim. Jok. Ekkert ofboðslega girnilegar.... Ákveðið hafði verið að 3. flokkur (1979) fengi að fara til Skotlands. h^ikill áhugi var á ferðinni og til ntarks um það þá fóru tvö lið utan auk þriggja fararstjóra og þjálfarans Jóhanns Larsen. Við lögðum af stað að morgni 28. júlí og flogið var til ^lasgow. Við dvöldum í Airdrie bæ rétt fyrir utan Glasgow, það var hnattspyrnufélag staðarins sem sá um að hýsa okkur og fæða. Við sváf- Um í kirkju en borðuðum í krá. Við höfðum kviðið því að keppa við Skotana vegna þess að okkur þótti u°kkuð víst að við myndum tapa. að reyndist þó ekki rétt, við keppt- Um 7 leiki og unnum 6. Við lékum m-a. við uppeldislið Motherwell og unnum það 9-2. í þeim leik var hark- an látin sitja í fyrirrúmi a.m.k. hjá Skotunum t.d. fótbrotnaði einn Valsmaður í þessum leik. Dagarnir hjá okkur fóru að sjálfsögðu mikið í búðarráp, fata - og plötukaup og margt fleira. Við sáum Celtic og Rangers spila á Hampden Park. Eftir leikinn sem Celtic tapaði 3-1 settumst þrír af okkur þ.á. meðal ég inn í lestarvagn fullan af Celtic aðdáendum sem sungu og trölluðu alla leiðina alls konar baráttusöngva. Á einni braut- arstöðinni sem lestin stoppaði fór út „heil frúga“ af Rangers aðdáendum en eins og flestir vita er mikill rígur milli þessara félaga. Söngurinn hafði greinilega farið í taugarnar á þessum Rangers mönnum því áður en við vissum af voru þeir famir að henda steinum og bjórdollum inn í lestina. Einn okkar fékk stein í sig, gluggi brotnaði í lestinni o.fl. Það er oft talað um að Skotar séu nískir. Það vom þeir að minnsta kosti ekki við okkur. En mikla furðu vakti það að aldrei vom net í mörk- unum nema náttúrulega á stóru völl- unum þeirra og aðeins einu sinni alla ferðina fengum við að spila með net- um í mörkunum. Þetta tafði mjög leikina því að við vomm alltaf að skora! Einnig vakti það athygli okk- ar að á þessum stóru knattspymu- völlum Parkhead, Ibrox og jafnvel Hampden Park voru engar marka- töflur og ekki einu sinni klukka. Okkur þótti það líka skrýtið að hjá úrvalsdeildarliði Dundee sem fær um 20 þús. manns á hvem leik og stundum miklu meira að þar virtist ekki til sjúkrataska heldur hljóp Valsmenn á ferð og flugi 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.