Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 57

Valsblaðið - 01.05.1979, Qupperneq 57
Úr félagslífinu Já, mér finnst að 4. flokkur í Val eigi að fá tækifæri til að fara út fyrir land- steinana, eins og algengt er í öðrum fél- ögum. Þó að innanlands ferðir séu ágæt- ar, þá hlýtur að vera meira spennandi að ferðast til útlanda og verða sem fyrst maður með mönnum. Jóhann Holton í 3. flokki. - Hvað segir þú um 3. flokk á síðast- liðnu sumri? Okkur gekk ágætlega fyrst og töpuðum aðeins eítjum leik í Reykjavíkurmótinu, en svo urðum við fyrir reiðarslagi. ' Nú, hvað köm fyrir? í’jálfarinn, sem við flestir vorum mjög ánægðir með, hætti skyndilega eða var líklega rekinn og við vissum eiginlega ekkert hvernig á þessu stóð og okkur ^annst, að forráðamenn knattspyrnu- óeildar hefðu átt að skýra málin betur ^yrir okkur strax, áður en allt fór í hönk. Sumir hættu og áhuginn hvarf út í veður °8 vind, og við fengum aðeins eitt stig úr sex leikjum í íslandsmótinu. ' En voru ekki einhverjir ljósir punktar? ■Jú, við fórum í Skotlandsferð, sem var ágæt út af fyrir sig, en okkur tókst ekki að vinna það upp sem tapast hafði. ~ En hvernig hefur gengið að undan- ^örnu? Æfingasóknin í vetur var ekki nógu 8óð, en hún hefur lagast mikið síðan að uhæfingarnar byrjuðu. Ná er meira en nóg af strákum i B - lið, enþað vardreg- ið út úr mótum í fyrra og við erum á- nægðir með Jóhann Larsen þjálfara og Björgvin Hermannsson umsjónarmann. Magnús Matthíasson fyrirliði 5. flokks Magnús Matthíasson er tólf ára, fæddur 1967, og er fyrirliði í minni- boltaliði Vals (5. flokks). „Ég kynntist fyrst körfubolta þegar ég var hjá frænku minni í Bandaríkjunum. Ég tók þátt í nám- skeiði þar sem kennd voru undir- stöðuatriði í körfubolta, þá var ég átta ára. Síðan æfði ég óreglulega næstu árin, en hef æft af krafti frá því í fyrra", sagði Magnús þegar við ræddum við hann eftir eina Minni- boltaæfingu í október. „Mérfinnst þjálfarinn okkar(Tim Dwyer) mjög góður og gaman að vera í Val. Ég æfi handbolta líka en BELLEVUE BOYS CLUB BASKETBALL Frá námskeiðum í Bandarikjunum. Magnús efst til hœgri. hef meira gaman af körfunni." Hvað finnst þér helst mega betur fara í sambandi við Minni-boltann? „Það vantar fleiri leiki, bæði keppni og æfingaleiki. Mótin eru bara nokkrir dagar í röð, svo gerist ekkert í marga mánuði.“ Jæja Magnús, ætlarðu að æfa áfram og komast í Úrvalsdeildarlið Vals? „Já örugglega.“ Með þessum orð- um ljúkum við þessu spjalli við hinn hávaxna miðherja 5. flokks. Matthías Einarsson fyrirliði 4. flokk Fyrirliði 4. flokks er Matthías Einars.son 14 ára, fæddur 1965, oger hann því á seinna ári í 4. flokki. Hvar kynntist þú körfubolta?“ „Ætli fyrstu kynnin hafi ekki ver- ið þegar ég fór með pabba á æfingar sem smápolli, svo bjuggum við úti á landi í nokkur ár þannig að ég fór ekki sjálfur að æfa fyrr en með Val haustið 1976. Þáþjálfuðuþeirokkur í Minniboltanum Rikki (Ríkharður Hrafnkelsson) og Torfi (Magnús- Þeir ungu hafa orðið 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.