Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 5

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Page 5
5 til dóms er kemur dýrðarhár vor drottinn himnum frá. Hver fær því lýst? tað fæ eg sízt en feiknadagur er það víst. í fornri ritning finnst um það, er Faraó þjáði lýð, en lýður drottins lausnar bað, og lausnin fékkst um síð. — Mörg .plága hörð þá píndi jörð, er sótti drottinn sína hjörð. En miklu meiri þrautir þó á þeirri verða tíð, þá herrann lætur hauður, sjó og himinn typta lýð. Guðs reiði ker, sem ritað er, þá réttist, veröld spillta, þér. Þá æðir sjórinn upp á strönd og ólgar yfir frón. Þá öll á þræði leika lönd; hver lýsir þeirri sjón, er ægir rís og eldi gýs; þar enginn nærri dvelja kýs. f>ví kraptar himna hrærast þá í heiptar þungum móð, og fjöllin hrynja foldu á,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.