Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 6

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 6
6 hún funar öh af glóð. Allt verður hjóm við voða dóm, þá verður jörðin auð og tóm. Er undanfæri ekkert til ? Er ekkert vígi’ að fá til varnar í þeim voðabyl, sem veröld dynur á? — Jú, drottins hönd, sem Jeiðir lönd og leyst fær jafnvel dauðans bönd. Þótt yfii- vofi voðastríð og veröld dynji á, sinn annast drottinn eignarlýð, svo ekkert granda má. Gegn fénda her hann eldur er, en athvarf þeim, sem merkið ber. Á Paþmos forðum sýn þá sá hinn sæli Jóbannes, að vindum héldu englar á, svo enginn vindur blés, að vinna grand um ver og land, — en vindur táknar styrjar brand. Hann annan engil siðan sá í sólarkomu stað, og innsiglinu lijelt sá á hins æðsta' og hátt svo kvað:

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.