Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 8

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 8
8 fér herrann þá mun himnum frá til hjálpar sterkan engil ijá. Og þegar dynur dómsins stund og deyr allt jörðu á, þá mun þins drottins dýrðarmund þig dauða hrífa frá og veita þór svo vist hjá sér og vegsemd mitt í engla her. Og fram af ösku aptur rís svo iðgræn jörð á ný; þar finnst hin forna paradís, þar frelsuð þjóð býr í, í Zions höll, um heilög fjöll, þá heitin guðs eru fullnuð öll. Og út um drottins geima geim þú getur flogið þá og sótt þá ljóssins heima heim, er héðan máttir sjá. Þá allt er nýtt og engilfrítt og úti það, sem hér var strítt. L. H.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.