Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 9

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 9
Trú og’ vissa. Trú og vissa er eitt og hið sama. Trúin er „föst sannfæring" (Hebr. 11, 1); og föst sannfæring er vissa. Þetta verður að leggja áherzlu á, og það með krapti, nú á dögum. Því að föst sannfæring er nú tekin að gjörast fátíð. Heimurinn er fullur af mönn- um, sem geta talað með spekingssvip um allar lífs- skoðanir, en eiga sjálflr enga. Þeir vita allt og trúa engu. í’ekking höfuðsins hefur gleypt vissu hjartans. Þetta er átumein nálega í öllu andlegu lifi nú á dögum. En hér fer sem opt vill verða, að menn reyna að bæta úr meini sínu með því, að gjöia það að hinu eina rétta. Þeir flnna, að þá vantar sannfæring, og gjöra það svo að hinu eina rétta, að vera sannfæringarlaus, eða — eins og því skáldlega hefur verið lýst — að vera: „andi, er svimar nakinn í hringiðu-elfi hugsun- arinnar." Að botnveltast andlega nakinn í hinum gagn- staðlegu hugsunum gjörvaflrar veraldar — að vera hleypidómalaus, en einnig áhugalaus, að kafa í og ieika sér að öllu því, er aðrar kynslóðir lifðu á með ósveigjanlegri alvöru — ]iað þykir nú á dögum bera vott um frjálslyndi og menntun. Og um leið og mepn hringsóla þannig og þyrlast til og frá, hafa

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.