Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 25

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 25
25 sem þekkir orðið og vill ekki trúá því, að það sé guðs orð, hlýtur alveg hugsunarlega að enda i hin- um afkáralegustu fjarstæðum. Því só orðið ekki frá guði, þá leiðir þar af, að það orð, sem sagt hef- ur hin æðstu og dýpstu sannindi, sem til eru í heirn- inum, hefur sjálft lygi að undirstöðu. Er það sögu- lega mögulegt? Er það sálfræðislega skiljanlegt? Er það hugtakslega sennilegt? Mundi lygin' geta framieitt bók, sem er orðin til á mörgum öldum, rituð af mörgum og ólíkum höfundum, og sýnir oss þó samanhangandi framþróun, þar sem sömu sannindin verða fyrir oss æ þroskaðri, allt frá frjó- anga og brumi til blóms og ávaxtar? — Nei, þann- ig ljúga menn ekki. En hvað stoða sannanir? Það eru engan veg- inn þessar sannanir, sem í fyrstu eiga að sannfæra leitandi mann um guðdómleik orðsins. Andinn hlýtur að verða snortinn af andanum, að öðrum kosti eru fjaílháar sannanir máttvana. Sönnun sannananna er ávalit þessi: „hver sem hefur eyru að heyra með, hann heyri.“ Það og ekkert annað. Án vakandi samvizku kemst maðurinn aldrei til vissu um guðdómleik orðsins og þar af leiðandi aldrei til sáluhjálparvissu. En þar sem vakandi samvizka mætir „orðinu" og umfaðmar það, þar fæðist, jafnvel án nokkurra „sannana", vissa sú um guðdómleik orðsins, sem er undirstaða allrar persónulegrar sáluhjálparvissu, —-------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.