Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 32

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 32
32 framhaldi þessara tveggja rejmda er fólgin sáluhjálpar- vissan af orðinu. Andleg fátækt mín tekur í aðra hönd mér, sannfæring mín um sannleik ritningarorðsins í hina, og inntak fyrirheitanna segir: stökktu! — og svo stekk eg hið mikla stökk út í botnlaust djúp náðar- innar. Eg trúi á náðina og þakka fyrir náðina og er viss um frelsun mína án þess að hafa enn þá fundið, smakkað eða orðið nokkra vitund var við hana. Vissan er á þessu stigi í fyllsta mæli „föst sann- færing um það, sem ekki sést“ (Hebr. 11,1), —en þó föst sannfæring. Því að þó jörðin breytist og fjöilin hrynji í hafsdjúpið, haggast þó eigi sannfær- ing sú, sem sprottin er af þessari rót: „hér stend eg; eg get ekki annað! samvizka min þrýstir mér“. Þetta fyrsta stig vissunuar er samt sem áður að eins gegnumgöngustig. Sá, sem er stokkinn út á djúp náðarinnar, kemst fljóti að raun um, að djúpið „ber upp“. Sá, sem í samvizkuþrýstingu hefur gripið orðið, fær brátt smekk orðsins í samvizkufriði. Þetta er mjög einfalt og óbrotið. Þegar eg trúi orðinu um, að eg, hinn andlega fátæki, eigi þó himnaríki, þá get eg ekki annað enn lofað og vegsamað guð og þakkað honum fyrir þessa óumræðilegu gjöf hans; og áður enn eg veit af, fyllir „fögnuður frelsisins" hið fátæka hjarta mitt. Þegar eg trúi orðinu um, aðegsé guðs barn i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.