Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 37

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 37
37 ingar skuggi hjá guði sjálfum. Þeir dagar koma fyrir hvern trúaðan mann, að hin „inndæla tilfinning" friðarins og gleðinnar að ofan hristir aptur duptið af fótum sér og flýr frá landamerkjum sálarinnar. „Brúðguminn er tekinn frá oss“. Einstæðingsskap- urinn verður gestur vor, og söknuðurinn huggari vor. Og hvað svo? Brestur þá trúarvissa vor? Opt. En eigi ]>arf það svo að vera. Á slík- um timum færumst vér að eins niður á hið lægsta og upphaflega stig trúarvissunnar: vissuna af orð- inu einu. Tilflnningarnar breytast, en orðið stend- ur. Ef vér höfurn áður orðið að æfa oss í að láta oss nægja náð guðs, þá fáum vér nú aptur um tíma að æfa oss í að láta oss nægja orð guðs um náð. En svo langt er frá, að vissan þurfi að hagg- ast við þetta, að hún getur þvert á móti eflzt að sigrandi krapti. Maður getur knúizt til að halda sér við orðið með hálfu meiri alúð, nú þegar hvöt- in til þess kemur eigi að eins frá sannleiksvaldi orðsins, heldur og frá endurminningunni um undan- gengnar náðarreyndir. Þannig getur það stundum borið við, þegar maður verður alls ekkert var við hjálp guðs og náð, en allt virðist. vera svo andstætt, sem framast má verða, að hann þá á undursam- legan hátt geti verið „glaður í trúnni“, viss um, að drottinn er að eins að undirbúa „meiri hluti*. En það getur einnig farið svo, og fer vitanlega opt svo, að trúarvissan styrkist ekki, heidur veikl- ast og jafnvel bilar alveg, þegar hlé verður um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.