Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 39

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 39
39 alvara fyrir hermi; það haíi allt, verið tál. Og heimurinn bætir háði sínu við hörmungar ástríðis- ins: „Óvinuiinn hæðir mig, og þeir segja allan daginn: „hvar er nú ]nnn guð?“. Þannig líta ástríðisrof trúarvissun'nar út. í sannleika, það eru erfiðir tímar, þegar sál trúaðs manns (eins og Lúther kemst að orði) „hrekst á æstum öldum örvæntingar og guðlöstunar". Og væri nú svo, að þessi ástríðisrof í trúarvissunni kæmu sjaidan fyrir og að eins sem undantekning, þá væri það sök sér; þá þyrftum vér eigi að taka hér neitt sérstakt tillit til þeirra, — gætum i öllu falli látið oss nægja að hafa gjört grein fyrir upp- runa þeirra. En þannig er það engan veginn. Astríðisrofin eru svo tíð, að naumasc mun nokkur trúaður maður vera alveg laus við þau, og svo sam- ofin eðli sjálfrar trúarvissunnar, að því meiri trúar- hetja sem einhver maður er, því meiri ástríðisþraut- ir verður hann jafnaðarl^ga að þola. Eigi þá ásiríðin ekki að verða vottur gegn áreiðan- leik trúarvissunnar, þá verður að mega sanna það, að þau seu eðlilegur liður í sjálfri trúarvissunni. Það er ekki nóg að gjöra almenna grein fyrir uppruna þeirra út frá manniegum breyzkleika og skammsýni; því að hvers vegna verða þá hinar mestu trúar- hetjur fyrir mestu ástriði? Það verður að mega sanna það, að ástriðin liggi í eðli trúarvissunnar, og hafi það hiutverk að efla trúarvissuna; — þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.