Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 40

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 40
40 fyrst eru þau komin sem fyllilega eðlilegur liður inn i trúarvissuna sjálfa. En þetta má einnig sanna. Hin fyrirbregðandi ástríðisóvissa hefur í raun og veru þá þýðingu, að varðveita og staðfesta sjáifa trúarvissuna. Hún brýnir samlifið við guð. Hún vekur, eins og Lúther opt tekur fram, „karlmannlega reiði gegn satan“, styrkir heimþrána til himinsins og gefur meira við- námsafl gagnvart ytra mótiæti; — sérhvert guðs barn getur sjálft prófað þetta. Og það segir sig sjálft, að það sem eflir líf trúarinnar, það eflir einn- ig vissu trúarinnar. En ástríðin hafa auk þess aðra beinni þýðingu fyrir trúarvissuna. Þau eru marg- opt beint lífsskilyrði fyrir trúarvissuna sjálfa; og það er þessi beina þýðing þeirra, sem eg vil hér eink- um benda á. í stuttu máli er þessu þannig varið: Þegar orðinu er trúað og það tileinkað, þá leið- ir af því fyr eða siðar frið og gleði i hjartanu; og þessi persónulega reyndi friður verður þá að lið í trúarvissunni. En ef nú þessi sæla tilfinning friðar og gleði héldi áfram að búa í hjartanu ónæðislaus, hvernig mundi þá fara? — Þá mundu þessar sælu tiifinningar blátt áfram verða oss að freistingu. Því að i allri innri náðarreynd er þessi undarlegi tvöfaldleikur, að hún er ávöxtur náðarinnar ofan að, en ávöxtur, sem sprottið hefur i voru eigin náttúr- lega tilfinningariífi. Þess vegna or syo hætt yið því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.