Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 42

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 42
42 eða sjálf hin fljótbrunna nát.túra tilflnninganna, sem var orsök til þess, að „hinar sælu tilfinningar* hurfu allt i einu; — en á bak við það allt stóð agandi speki drottins. Trúfesti hans hafði eigi get- að neitað oss um náðarreyndina, þá er vér trúðum réttilega orðinu; en trúfesti hans gat enn þá síður látið oss halda náðarreyndinni, þá er vér út af henni vorum að því komnir að falla úr náðinni. Heldur þá láta oss íalla úr vissunni, enn úr náð- inni! Og þannig fór það þá. Hinar sælu tilfinn- ingar eða „hinar háu opinberanir" viku burtu úr hjarta voru. Það var eins og drottinn hyrfi oss. Oss fannst sein hnigum vér eða fleygðumst út úr faðmi guðs vors frelsara. Myrkrið umkringdi oss að nýju. Hið óraskanlega orð guðs var að visu þegar til taks, en vér vorum ekki til taks. Hjarta vort var orðið matvant af sælum tiifinninguin eins og börn af sætindum, og oss féll eigi hið þurra orð. Svo kom efi og þrjózka og ailir stormar ástríðisins. Um tíma var öll trúarvissa eins og fokin burtu. Vér stóðum aptur, þar er vér höfðum staðið, áður enn trúarvissan fæddist í hjörtum vorum. Máttar- stólparnir riðuðu, og það var ringulreið í innheimi vorum. Með erfiðismunum urðum vér að berjast aptur til ljóss og friðar; og vegurinn var hinn sami sem áður. Vér leituðum til orðsins, og orðið tal- aði með festu, valdi og guðdómsfyllingu. Orðið krafðist trúar og skapaði trú. Það sagði nú sem fyr: „sælir eru hinir fátæku í andanum", — og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.