Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 54

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 54
54 mitt leyti gjöri lítið úr skírninni. Einnig eg trúi þvi, samkvæmt vitnisburði ritningarinnar, að mað- urinn endurfæðist i skírninni til lífs með guði og samféiags við hann, og að sáluhjálp mannsins sé undir því komin að hann standi stöðugur í skírnar- sáttmála sínum. í skírninni fram fer því — þar um erum vér sammáia — nokkuð það, er leggur undir- stöðu að sáluhjálp'vorri. En þar með er eigi sagt, að skírnin sé undirstaða sáluhjálparvmw vorrar. fví skírnin getur því að eins fullvissað oss um sálu- hjáip vora, að vér áður séum vissir um, að í skírn- inni fram fari guðs verk, og að boðunin á fyrirgefn- ingu syndanna, lifi og sáluhjálp sé af guðs hálfu eilíflega óhaggandi. En hvað gefur oss þá vissu um þetta? Hið sýnilega teikn í skírninni gjörir það eðlilega ekki. Fyrir því hlýtur það að vera skírnarorðið, sem gjörir það. Orð það, sem hljómar við skírnina, eða öllu heldur vitnisburður ritningarinnar og safn- aðarins inn skírnina hlýtur fyrir þá, er telja skírnina hina kristilegu vissu-undirstöðu sína, að eiga slikt sannleiksvald, að það þrýsti samvizku þeirra til að trúa á náð skírnarinnar og hvilast í henni. En þá lenda þeir í raun og veru á sömu vissu-undirstöð- unni, sem eg hef haldið fram hér að framan: valdi sannleiksorðsins yflr samvizku sannkærs rnanns. Allur munurinn verður í mesta lagi sá, að sumir menn finna mest til sannleiksvalds orðsins, þegar ritning eða söfnuður vitnar um sáttmála skímarinnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.