Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 58

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 58
58 og jafn sjálfsagt að lifandi söfnuðir hafi bænasamkom- ur í hverri viku eins og sunnudaga guðsþjónustu. — Bænadagar og bænavikur eru setta)- til að eíla ýms málefni guðsríki. — Þannig skipaði erkibiskupinn í Kantaraborg 1872 áriegan bænadag í biskupakirkj- unni til að biðja fyrir kristniboði. Öldungakirkjan setti um sama leyti árlega bænaviku1) í sama til- gangi. Kristileg alþjóðafjelög gjöra sjer far um að fá fjelaga sína um allan heim til að halda bæna- samkomur sama dag eða daga á ári hverju og gefa þá út prentaðar „bænaskrár" eða leiðbeiningar, svo að allir biðji samtímis um hið sama. Útbreiddustu bænavikurnar eru bænavika kristilegs fjelags ungra manna, hún er haldin árlega í nóvember, og bæna- vika evangeliska bandalagsins, sem haldin er fyrstu viku hvers árs. Evangeliskt bandalag (The Evan- gelícal Alliance) var stofnað í Lundúnum árið 1846 og er tilgangur þess „að efla bróðurhug og sam- vinnu meðal allra evangeliskra flokka, að útbreiða þá, en sporna gegn villu og vantrú, páfatrúaranda ’) í „bænavikunni11 er venjulega haldin samkoma á hverju kvöldi í kirkjunni eða kristilegu samkomuliúsi 8 daga í röð. Er þar þá fyrst haldin stutt ræða eða fyrir- lestur, eða hvorutveggja, þar sem sjerstaklega er skýrt frá því málefni. sem á að biðja fyrir. Sje t. d. bænaefnið: Kristniboð meðal Múliametstrúarmauna, er skýrt frá, livern- ig því gangi, o. s. fr. v. Á eptir flytja trúaðir menu raeðal áheyrendanna stuttar bænir frá eigin brjósti. Sumir krjúpa, aðrir stauda, en sársjaldan biður nokkur uppliátt úr sæti síiiu. Svo er samkomuuni lokið með sálmasöng.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.