Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 75

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 75
75 uðust bæði í Englandi og Ameríku.1) Enda ferðað- ist Dodds 4 mánuði um Ameriku til að kynna mönnum þetta trúboð á Frakklandi. Sýningarárið (1878) starfaði „Mac Alls missión- in“ (svo er þetta trúboð nefnt venjulega) mjög drengi- lega. Hún leigði 22 sali í París og nágrenninu, og margir tignir gestir ljetu þar til sín heyra, svo sem Shaftesbury og Kinnaird lávarðar, Pressensé, Bersier o. m. fl. Einn þeirra, sem aðstoðuðu Mac All þetta ár, skrifaði meðal annars: „fað er ómögu- legt að gjöra sjer fulla hugmynd um starfsþrek Mac Alls nema maður hafi sjálfur tekið þátt í starfinu með honum, t. d. fylgt honum eptir einn sunnudag í París milli samkomuhúsanna; og þó gat hann hvílt sig með vinum sínum. Peir, sem hafa starf- að með þeim hjónunum þetta hetjuár, munu varð- veita margar dýrmætar endurminningar alit ti! dauð- ans frá þeim tíma og þá ekki sízt frá heimili þeirra sjálfra. “ Ýmsir evangeliskir prestar franskir fóru nú að taka töluverðan þátt í stjórn starfsins, og voru meðal þeirra nokkrir lútherskir prestar. Þegar Dodds var dáinn (1882) setti Mac All stjórnarnefnd yflr rnissiónina, en sjálfur var hann formaður henn- ar til dauðadags. Hið opinbera heiti starfsins var upp frá þessu: „Hin evangeliska iýðmissión í París. “ Mac All leigði opt alræmda danssaii til að halda !) Franskur kaupmaður gaf honum 3000 franka til orgelkaupa,

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.