Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 76

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 76
76 þar kristilegar samkomur, og þannig hjelt hann margar samkomur árið 1880 í stærsta danssalnum í París. Eptir íyrstu samkomuna þar skrifaði hann: „Vjer vorum hálfhræddir við þessa fyrstu tilraun í jafn illræmdu húsi. Það var fyrst í stað hálfundar- legt að heyra lofsöngva Drottins hijóma þar, sem áður hafði sjaldnast heyrzt annað en ljettúðugar vísur og söngvar. En ánægjulegt var að sjá hversu manngrúinn tók vel eptir orðinu. Vjer vorum hress- ir og glaðir þegar vjer komum heim um kvöldið, og sannfærðir nm að vjer þyrftum að halda shk- ar samkomur í ýmsum hlutum borgarinnar.“ — Seinna keypti missiónin ýmsa danssali, og iýðurinn þyrptist saman til að heyra Guðs orð, þar sem áð- ur höfðu verið spillingarbæli. Mac Ali og kona hans fóru optast nær utan á hverju ári til að hvíla sig og vekja áhuga á trúboð- inu, og 1888 komu þau þannig bæði til Danmerk- ur og Norvegs. Ýmsir vinir þeirra önnuðust starf- ið á meðan. 1882 komu Moody og Sankey til Parisar, og studdu þar mjög starfsemi þeirra. Moody prje- dikaði rúma viku á hverju kvöldi í stærstu kirkju prótestanta í París, og þyrptist að honum múgur og margmenni eins og hvarvetna annarsstaðar. Mac All gaf út skýrslu á ári hverju um starf- semina, og auk þess urðu ýmsir til að skrifa um það. Dr. L. W. Bacon gaf út smárit um þessa missión, og kallar hana: „Hið dásamlega starf Drottjns í Frakklandi," Dr, Sommervilie segirmeð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.