Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 94

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 94
94 þinn vilji". Ljúfur friður kom inn í hjarta mitt. Hvort það yrði Northfield (heimili mitt) eða himin- inn, það skifti nú engu. Eg gekk til hvilu og sofn- aði því nær á svipstundu, og hefi eg ekki sofið værar á æfi minni en þessa nótt. Úr djúpinu kallaði eg til drottins og hann heyrði til mín og losaði mig við allan ótta. Eg er ekki fremur í vafa um það, að guð svaraði beiðni minni um frelsun, en að eg lifi. Nálægt kl. 3 vaknaði eg af svefninum við rödd sonar míns: „Komdu upp á þilfar, faðir minn“, sagði hann. Eg fór með honum og hann benti á ljós í fjarska, sem hækkaði og lækkaði á hafinu. fað reyndist að vera Ijós águfuskipinu „Lake Huron". Hafði vörðurinn séð neyðarmerki vor og hélt að skip vort væri að brenna. En sá fögnuður i þessu vetfangi, er þessir 700 örvingluðu farþegar sáu skip- ið nálgast! Hver getur nokkru sinni gleymt því? En nú var sú spurningin, hvort þetta litla eimskip gæti togað þetta aumingja skip og komið því 1000 mílur til Qweensttown. Hvers augnabliks var gætt með mestu hræðsluvarhygð og bæn. Það var hættulegt hugrekkis fyrirtæki. Loksins voru skipin bæði tengsluð saman með tveimur strengj- um. Ef stormur kæmi upp á, þá mundu þeir hrökkva sundur eins og þráður og vér verða að eiga oss. En eg var óttalaus. Guð mundi fulikomna það verk, sem hann hafði byrjað. Bylgjurnar lægðust og streng- irnir héldu. Bað voru stormar i kringum oss, en enginn kom nálægt bilaða skipinu okkar. Sjö dög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.