Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 96

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Side 96
96 var stúlka. 10 árurn seinna voru læknatrúboðar á Indlandi orðnir 12. En árið 1900 voru þeir 73, og um síðustu áramót 105. — í Danmörku eru 39 læknar og 13 læknaefni í „kristilegu læknaíje- lagi“. Tilgangur þess er bæði, að vekja og styðja trúarlíf hjá læknunum yflrleitt, og sömuleiðis að styðja að því að Jæknar verði kristniboðar. NU sem stendur eru 3 danskir læknar að boða heiðingjum kristna trU, einn í Kína, annar á Indlandi og sá þriðji á Sýrlandi. — f*að er alls ekki sjaldgæft í Danmörku að heyra læknir halda 'kristilega tölu eða prjedikun. Alls starfa i heiðnum löndum 750 evangeliskir læknatrUboðar og einn þeirra er — íslenskur. Sá læknir heitir Steinunn Jóhannesdóttir. — HUn var umkomulaus og fátæk, en trUhneigð og námfUs, þegar hUn fór hjeðan tii Ameríku fyrir 15 eða 16 árum. Með atorku og iðjusemi safnaðist henni svo fje að hiín gat farið í skóla af skóla, og las t. d. 2 ár guðfræði. Loks var hUn 4 ár á lækna- skóla í Californiu og þar kynntist hUn iækni þeim, sem nU er maður hennar. Hann heitir C. A. Hayer, þau eru bæði baptistar og starfa nU að kristniboði í Canton í Kína.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.