Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Qupperneq 73
ÍÐUNN Strútur. 67 Þegar eg kom að Litlalóni sýndist veður ótrúlegt, fannburður mikill efra í lofti, vindur rykkjóttur og eigi ólíklegt, að á gæti runnið útnorðan bylur. Frá Litlalóni fór eg rúmri stundu betur miðjum aftni, og var eg af bóndanum þar lattur fararinnar. En eg lét ekki letjast í það sinn; hugði mig ná að Malarrifi, stytstu leið yfir hraunin, eigi síðar en svo, að tvær stundir lifðu þó til miðnættis, er þangað kæmi. Eg var varla kominn að Hólahólum þegar á skall iðulaus blindhríð af útnorðri með feikilegum vindhraða. í fyrstu kom mér í hug, að reyna að hverfa aftur að Litlalóni. En eg sá þegar, að það var viti fjarst, því þá var að sumu leyti í vind að sækja og alls óvíst að eg hitti bæinn. Ekki þótti mér fýsilegt, að láta fyrirberast í rústunum í Hólahólum um nóttina, í því skyni að þar mætti yfir mig fenna. Annars ráðs varð því að leita. Eg tók þann kostinn að halda undan hríðinni, ofan á Barða, í því trausti að eg mætti koklast eftir honum og komast einhvern tíma næturinnar að Lóni, ef auðn- an leyfði. Ofan á Barðann eða bjargbrúnirnar komst eg, þótt hrumult gengi það nokkuð. En þar virtist í fullri alvöru auðsýnt óefnið. Undir fótum mér var eggjagrjót og holurð niður í fönninni og við annaðhvort fótmál skruppu mér fætur, svo eg var engu síður á knjám og höndum en fótum. Hríðin var moldþykk og þung og vindharkan og frostið virtust allra síst eiga í fari sínu hlífð eða vægð. Fyrir fótum mér ólgaði úthafsbylgjan og ball niðri við bjargið, lotulöng og fallþung, svo við umdu berg- skútarnir og hamragjögrin. En útsogið sviðraði napur- lega, er það hné aftur í skaut hafsins, og virtist nöldrið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.