Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 10
216 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. IÐUNN þetta síðasta svar með sjálfum sér — eins og hann vaenti þess, að Brynjólfur mundi leiðrétta slíkan mis- gáning. Brynjólfur sagði þá loks ótilkvaddur: — Þér skuluð ekki furða yður neitt á þessu. Þessi litla þjóð á Islandi á sér eldri og auðugri bókmentir en frændþjóðir hennar á Norðurlöndum, þó að hún sé þeirra yngst og minst. Máske einmitt af því að hún er minst. Þegar fræðimenn hennar hófu að rita, komu því nær allar ættir á landinu við sögu þjóðarinnar, þess vegna rituðu þeir flestir sögur sínar á íslenzku. A fám öldum var sú tunga, sem fólkið talaði, orðin að klass- isku ritmáli. Viðburðir sögunnar voru sameign ættanna. Þessi sameign kendi fræðimönnum vorum að rita málið, þjóðinni að lesa það, og kynslóðunum að varðveita það. — Og hvað heitir höfuðborgin á Islandi? spurði Ni- kephoros. — Hún er ekki til, engir bæir, ekki einu sinni þorp. Hinn gríski fræðimaður virtist nú fyrst komast í al- ger vandræði. Skólar, prentsmiðjur, bókmentir, vísindi, en enginn bær. Skiftist þá ekki þjóðin í siðaða menn og vilta? Það voru víst ekki mjög mörg heimili á landinu, þar sem enginn kunni að lesa. Hann átti ekki við heimilin, hann átti við þá, sem höfðust við í fjöllum eða skógum, hellum eða gjótum? Þar höfðust engir við. Eftir meira en heillar stundar samræðu skildist Ni- kephoros loks við Brynjólf, og mæltist til að hitta hann daginn eftir. Þeir hittust nærri daglega næstan hálfan mánuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.