Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 79
IDUNN Kirkjan á fjallinu. 285 manni ýmsar hróplegar fjarviddir inn í dýptir mannlegra bölva yfirleitt; og samúð með þeim sem veruleikabundn- um einstaklingum fékk lesandinn sjaldan. I Kirkjunni lætur Gunnar lífið hugleiða sjálft, barnið, móðurina, ættina og fólkið á bænum og á næsta bæ, — hið upp- runalega og eilífa fólk náttúrunnar, óupplýst, óveraldar- vant, óleitið á hótfyndna speki og heldur ekki uppnæmt fyrir aðkasti lífsins, en hyggið samkvæmt eðlisávísun, þrungið ilmi fjallajurta og fjörugrasa. Persónurnar koma manni ekki lengur fyrir sjónir sem bóklegar, uppdikt- aðar og óverulegar heilavofur, sem eigi, hvað sem tautar, að troða upp á okkur hinum heimspekilegu hrossleggj- um höfundarins, heldur hrökkva þær ljóslifandi fram úr penna skáldsins alveg eins og af sjálfu sér, án þess að eiga nokkurt erindi við okkur annað en að vera til. Og maður finnur, að þær hafa lifað árum saman inni í honum sjálfum og bara ekki fengið tækifæri fyr til að sleppa út. Maður heyrir hjörtu þeirra slá og tár þeirra falla. Sú staðreynd, að þær eru að jafnaði stílfærðar og stundum afskræmdar (karikeraðar), breytir ekkert þeirri tilfinningu lesandans, að þær séu verulegar. Það, sem sérstaklega einkennir þessar persónur í samanburði við fyrri persónur Gunnars er, að þær eru eins víðernis, — eindimensiónalar —, þ. e. a. s., allar á dýptina. Þær eru sneyddar öllu sögulegu risi og allri heimspakri útþenslu (breidd), heldur liggur styrkur þeirra í réttri og sléttri mensku. Við kynningu þeirra hrýs ekki lesandanum hugur við neinum sérstökum trega- þrungnum stórmerkjum né endemum, heldur líkjast þær þverskurði og gefa manni ferskar og frjósamar sýnir inn í kjarna kynstofnsins. Begga gamla, Soffía, Stefán Arnason, Ketilbjörn Hranason, Magnús Jónsson Bach- mann og margar aðrar persónur standa lesandanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.