Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 67
IÐUNN Frá Hallvarði Hersi. 273 vaknar æpandi á ný, talar tryllingslega og slitrótt við sjálfan sig og blundar aftur. Þegar hann virðist loksins vera nokkurn veginn bú- inn að festa svefn, laumast eg á fætur og slekk ljósið — þótt hann væri búinn að harðbanna mér það. Að því búnu leggst eg aftur fyrir og steinsofna. Allt í einu glaðvakna eg. Skært ljós glampar mér í svefnþrútnum augum. Það lýtur einhver yfir mig og hefir þrifið harkalega í brjóst mér — Hallvarður Hersir —. Hann heldur hægri hendi á lofti og kreistir rýting, og ljósið glampar á blaðinu. Hallvarður horfist stöðugt í augu við mig, óútreiknanlegur. Eflir drykklanga stund hvíslar hann með hásri röddu: Hvort eg hef drepið? —------------ Svo þegir hann á ný. Eg veit, að hann er til alls búinn. Þetta er óvænt og fáránleg barátta um líf eða dauða. Ef eg brýzt á fætur, er hann viss með að særa mig svöðusári með rýtingn- um. Ekki þori eg að mæla orð frá vörum, því að það er ómögulegt að segja, hvað af því kann að hljótast; jafnvel raddblærinn getur riðið mér að fullu. Ef hann heldur, að eg fari að biðjast griða, þá bregzt honum bogalistin. Eg herði upp hugann, horfist í augu við hann, ligg grafkyrr og bæri ekki á mér. Mér er ekki ljóst, hve lengi eg hef legið þannig. Loksins sleppir Hallvarður takinu, réttir úr sér, andar djúpt og fleygir hnífnum frá sér. Ef þú hefðir hrært legg eða lið, þó að ekki hefði verið nema brosað, værirðu nú liðið lík! — — — Hvað á allt þetta að þýða? spyr eg og brölti á fætur. Það á það að þýða, að þú þekkir ekki Hallvarð Iöunn XIV. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.