Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 77
IÐUNN Kirkjan á fjallinu. 283 undaræfi hans, Kirkjunm á fjal/inu. Bókin fjallar, eins og kunnugt er, um hans eigin lífsbaráttu frá blautu barnsbeini og skýrir frá afstöðu hans til þeirra manna og kvenna, ungra og gamalla, sem næstir honum hafa staðið á æfibrautinni. Sjálfur er hann sem sagt kjarni verksins, og verður þannig ekki annað af bókinni ráðið, en að hann kalli sjálfan sig »kirkjuna á fjallinu*. Það virðist tákna, að í eigin vitund sé hann einskonar útvalið ker, talandi musteri, »kirkja á öræfatindi* — eins og annar samtímismaður hans, sem nú er liðinn, orðaði þessa tilfinningu í snildarlegu kvæði. Og með þessu mikla höfuðriti sínu, — bókin er 1750 blaðsíður að stærð og hefur kostað höfundinn sex ára vinnu, — er Gunnar Gunnarsson genginn undir önnur stjörnumerki. Það eru einkum fernskonar »framfarir«, sem hafa átt sér stað í list hans. Hann hefur snúið baki við hinum úreltu, fyrirferðar- miklu og jarganlegu viðfangsefnum, sem fyrir sjónum nútímans eru í eðli sínu frekast blaðfréttaleg, lagt á hylluna hin geðshrærandi (sensasjónölu), voveiflegu og frábrugðnu atvik Iífsins og snúið sér að lífinu sjálfu eins og það birtist sterkast og auðugast í sinni fjölskrúðugu en æfintýralausu, óblaðfréttalegu dýpt hversdagsleikans; — leiðin liggur frá »sögunni«, dramanu, til lífsins. í annan stað hefur hann kastað á hauginn öllum spekinga-vangaveltum yfir lífi og tilveru og gefið skoll- ann í alla hina þrautleiðinlegu og óupprunalegu, litlausu og lyktarlausu doktora, prófessora, presta, ráðherra, kaupmenn og alþingismenn, sem allir virtust þjást af bil- uðu milta eða einhverju þessháttar, og pirruðu lesandann alveg óguðlega í Ströndinni, Varginum, Sælir eru ein- faldir og þeim bókum — aðallega vegna þess, hve þeir virtust óskilgetin afkvæmi höfundarins. Aður tók höfund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.