Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 18
224 Hallgrimur Pétursson járnsmiður. IÐUNN prófastur kapítulans haft aðsetur. En hann er nú lands- dómari í Ringsted, eins og þér vitið, það er einn ágætur herra, og þetta hús væri ekki nógu stórt fyrir hans bibliotheka. Honum er mjög ant um dómskólann. — ]á, lénsherra jörgen Seefeld, svaraði Brynjólfur; allir könnuðust við hinn hálærða, bókelska mann. Þeir gengu enn fram hjá heilum hóp húsa, þar til þeir staðnæmdust í litlum krók suðaustur frá kirkjunni. Krók- urinn myndaðist af tveim lágum múrbindings-húsum, mjög hrörlegum, sem stóðust hornrétt á. — Þessi tvö hús eru okkar bústaðir, yðar og minn, sagði skólameistari. Hann fylgdi Brynjólfi inn í konrektorbústaðinn, og Brynjólfur kunni undir eins vel við sig í þessum þrem gömlu, lágu, björtu stofum, með útsýn til kirkjunnar úr insta herberginu. Hann kaus sér það strax að vinnu- stofu, þó að nú stæði þar rúm. Þegar þeir höfðu, litlu síðar, skoðað skólann að innan, uppi og niðri, og dvalist lengur uppi, í meistaralexíunni — þar sem rektor og konrektor kendu — staðnæmdist Brynjólfur við einn gluggann á austurhliðinni og horfði út. Aðaldyr dómkirkjunnar blöstu við honum, og virtust vera gerbreyttar héðan að sjá. 011 efsta bogabrúnin var miklu breiðari, miklu bjartari, miklu nálægari, heldur en þegar horft var beint upp, þó að nú sæist hún úr langt- um meiri fjarlægð. Hann vildi sjá kirkjuna. Þeir gengu inn um litlar horndyr, gegnum vopnhúsið, og nú stóð hann í annað skifti á æfi sinni í þessu dýr- lega guðshúsi, með þessum háu hvelfingum, sem voru eins og millistig upp í himin sjálfs Guðs. Rétt fyrir innan prédikunarstólinn var stóreflis múrhvolf í veggnum, sem nú stóð tómt. — Hér stóð líkneskið mikla af verndardýrlingi dóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.