Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 98
304 Svo mælti austrænn vinur. IÐUNN hann átti með þeim sonu og dætur og ól þau upp sem frjálsborna menn í húsi sínu. Hann var faðir og verndari allra, sem lifðu undir þaki hans. Þér hafið aldrei skilið fjölskyldulíf vort, haldið, að þar hafi ekkert verið að sjá, nema úlfúð afbrýðissamra kvenna, ósiðlæti, harðstjórn og grimd. Þér hafið aldrei skilið, hvað það er að sjá ættina gróa upp í mörgum sonum og fögrum dætrum kringum húsföðurinn, sjá styrk hennar og fjölhæfni renna upp af mörgum fjarskyldum rótum, sjá frænd- garðinn magnast um arin ættarinnar. En nú færist auðnuleysisblær yðar Vesturlandabúa yfir fjölskyldulíf þjóðar vorrar. Maður á eina konu, eins og þér teljið yður hafa. En þér hafið aldrei haldið einkvæni yðar í heiðri. Þér hafið óvirt það boð spámanns yðar eins og öll önnur. Borgir yðar eru fullar af konum, sem veita mönnum ástir sínar, réttlausum, útskúfuðum, fyrirlitnum snýkjudýrum, sem beðnautar þeirra sjálfir svíkjast um að fara með sem væru þær menn. I vorum augum er slíkt atferli óafmáanlegur smánarblettur á manni. En þær hefna sín. Þær hefna sín greypilega. Þér hafið goldið þeim fyrirlitningu fyrir að svala fýsnum yðar. Þær hafa brosað feigð í augu sona yðar og kyst á varir þeirra eitur, sem nú brennur í öllum æðum hins vestræna kynstofns. Og að sama skapi sem vér nemum meira af yður í þessu efni, að sama skapi lækkar hamingjusól þjóðar vorrar, þverr heilbrigði hennar og máltur*. »A að skilja þetta svo, að siðgæði Islams hafi jafnan staðið ofar siðgæði kristninnar?® »Eg held að við ættum ekki að blanda Islam og kristni um of inn í þetta, vegna þess að Islam er sið- gæði, en siðgæði yðar er ekki bygt á trú yðar nema að örlitlu leyti. Ég veit ekki hvernig þessum málum er háttað á Islandi. Ég þykist vita, að austrænn fræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.