Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 68
274 Frá Hallvarði Hersi. IÐUNN Hersi. Enginn þekkir Hallvarð Hersi. Enginn þekkir Hallvarð Hersi. — — Enginn þekkir Hallvarð Hersi. Og hann hnallar sér eins og trjábol niður í stól, tekur höndum fyrir andlit sér og fer að gráta.---------- Eg sé, að þýðir ekkert að ræða málið nánara við hann né krefja hann reikningsskapar. Mér tekst að koma honum upp í rúmið aftur, sefa hann, og hann fellur í mók. Svo leggst eg aftur á legubekkinn og sofna vært. En hvað lítið, sem Hallvarður bærir á sér í rúm- inu, glaðvakna eg. Eg hefi að vísu falið rýtinginn, en maðurinn er óður. Það er ekki gott að segja, hvaða fjarstæður honum kunna að detta í hug. Daginn eftir kem eg því svo vel fyrir, að Hallvarður fær húsmóður sína til að síma til forlagsins, segja eins og satt er, að hann sé veikur og biðja fyrir hans hönd um 100 krónur. Hann fær peningana, og nú eigum við aftur 30 krónur, og hann vill fara út í bæ. Eg er alveg í öngum mínum. En þegar eg kem frá því, að afhenda húsmóðurinni peninga hennar, heyri eg mannamál inni hjá Hallvarði og sé gegnum hálfopnar dyrnar, hvar Brotsjór situr á stóli og tíkin hans á legubekknum. Hann er kominn' með bók eftir sig, sem heitir »Fólkið í sæþokunni*, og vill lesa upp hátt. En Hallvarður patar með »Eldinn« í hendinni og vill líka lesa hátt og vill lesa á undan Brotsjó. Þá fæ eg vinnukonuna til að laumast inn eftir hatt- inum mínum, og mér hægist um hjartarætur að geta komizt burt og finnst eg hafa góða samvizku. Sigurður Skúlason þýddi meö leyfi höfundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.