Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 70
276 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN geðveiki, skrifaðar rakleitt út úr ofstækisfullum bölmóði hins borgarlausa eða réttara sagt: hins stóulausa lands- lags. Slíkar hugmyndir hlýtur upplýstur bóndamaður austfirzkur, til heimilis á Sjálandi, að gera sér um Reykjavík, eftir að hafa skrifað bók eins og Strönd lífs- ins. En Ströndin sjálf, höfuðrit þess tímabils í höfundar- æfi Gunnars, sem liggur milli hins meiningarlausa róm- antiska húmanisma Borgarættarinnar og Kirkjunnar á fjallinu, er í eðli sínu ákaflega austfirzkt rit. Hún er að minsta kosti eins austfirzk eins og Ameríkuferðirnar. Þegar maður les þá bók, fer ekki hjá því, að manni detti í hug annað eldra plagg af Austurlandi, kvæði, sem heitir Hrakfallabálkur, eftir gamlan prest úr Skrið- dal. Ekki aðeins varð hetjan í kvæði þessu að þola flengingar upp úr keitu af hendi síns betra helmings eina nótt, er hann svaf og ugði ekki að sér, heldur steðjuðu að honum og fé hans öll upphugsanleg óhöpp önnur: svikull refurinn píndi sauði hans, einu sinni fauk hann sem flygi tundur úr Areyartindi og braut í sér þrjú rif, öðru sinni datt hann svo illa af danska skip- inu, að herfilegri bylta er varla til í íslenzkum bókment- um, síðan braut hann báða fingur sína í Búlands tindi furðu ljótum; ellefu sinnum lá hann úti og burtkól af honum hægra eyrað, enn féll hann af baki og fór úr Iiði á tveim fingrum og >undarlega ég augað misti, út það dróst á hríslukvisti« o. s. frv., o. s. frv. 011 í þess- um ömurlega stíl er Strönd líísins og fylgitungl hennar, Vargur í véum, Drengurinn, Sælir eru einfaldir og Dýrið með dýrðarljómann, enda hafa bækur þessar mætt eigi all-miklum skilningi í Reykjavík, því hér syðra eru menn svo uppteknir af bönkum, mannvirkjum og kaup- skap, að þeir hafa litla hrifningu aflögu fyrir skáldsögu- legum hrakföllum á Austfjörðum: vörulausum verzlunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.