Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 28
234 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. IÐUNN — Var það húsbóndi þinn, sem kom hlaupandi út írá þér? — ]á, svaraði Hallgrímur dræmt. Þá gat Brynjólfur ekki lengur setið á siðameistaranum: — Þú munt ekki eiga of góða æfina hér, sagði hann, en svo sárlega átt þú ekki að formæla þínum sann- kristnum ... — Sannkristnum! greip Hallgrímur fram í æpandi, líkt og sfunginn hefði verið með hnífi. Sannkristnum! . .. Komdu hérna að steðjanum eitt augnablik. Hann gekk aftur inn í smiðjuna, tók upp hamarinn, og beið þar til Brynjólfur staðnæmdist öndvert honum. Þá tók hann til máls, hægt og með hálf-dularfullum óhugnaði: — Eg hef beðið eftir því í þrjár vikur, sagði hann, að geta verið hér einn með honum einhvern tíma, þegar hann er duglega sveittur. Hann þolir ekki vel að svitna, þá stíga vessarnir til höfuðs honum, svo hann sundlar. Þá leggur hann stundum sveitta krúnuna á kaldan, beran steðjann, þangað til bráir af honum. Eg hef oft komið að honum soleiðis. Sjáðu til, ég er að bíða eftir að hann geri það næst, því þá ætla ég að mola á hon- um hauskúpuna — sona! Hallgrímur hjó hamrinum niður í steðjann, og á eftir þessu tóma, hvella höggi fylgdi tómur, hvellur hlátur. Brynjólfur stóð hreyfingarlaus; hann gerði ekki svo mikið sem hvika með augunum. Þeim var aðeins beint rólega að Hallgrími, skapraunalega rólega. Það var eins og augnaráðið græfi sig inn í sál hans, og sæi hvað þar bjó. Að þar bjó ekkert annað en stórt, óspilt skap, sem varð að svala sér í gífuryrðum, af því að það var ekki fært um að svala sér í neinu ódæði. Aldrei á æfi sinni hafði Hallgrímur fundið sig svo afllausan gegn örlögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.