Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 106

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 106
312 Efnisheimur. IÐUNN eindir efnisins. Annar miklu meiri kraftur starfar í þeim. Kraftur sá er rafmagnið. Rafmagnið hefir tvö gagnstæð eðli, og nefnist annað jákvætt, en hitt neikvætt. Augljósustu eiginleika þess, samdrátt og fráhrindingu, þekkja allir. ]ákvætt rafmagn virðist ávalt tengt einhverju efni, sem aldrei er minna en kjarni einnar vatnsefniseindar. Neikvætt rafmagn er einnig tengt efni, og minsta efniseining þess er rafeindin, en efnismagn hennar er aðeins 1/1850 hluti af efnis- magni kjarnans. Þess má þó geta, að sumir líta svo á, að rafeindin hafi ekkert efnismagn, en þetta er alt á fremstu grösum þekkingar vorrar. Efnið hefir tregðu (inertia), meðal annara eiginleika, og rafmagnið hefir líka einskonar tregðu. Efnið hefir þyngd, og ljósgeisli virðist einnig hafa nokkra þyngd. Tregða og þyngd efnis og orku getur verið eitt og hið sama, en hvorki er það sjálfsagt né sannað, og geta menn því eigi skorið úr því, hvort efni og orka sé eitt og sama, eða sitt hvað. Eigi verður betur séð en að öll orka eigi upptök sín í einhverju efni, og sumar nýjustu kenningar, svo sem Einsteins-kenning, telja, að orkan eyði efnismagni orkugjafans og hafi þyngd, og sé því einskonar útgeislun efnisins. — Eftir þeim kenningum ætti hún að vera eitt og sama og efnið sjálft. Jákvæð rafhleðsla kjarnans í vatnsefniseind er jöfn hinni neikvæðu rafeind, svo að kerfið er í jafnvægi og eigi rafmagnað út á við. Virðum nú fyrir oss enn um stund þennan undraheim — vatnsefniseindina — sem er þó léttust og óbrotnust af öllum eindum efnisins. Kjarni hennar er líklega hnöttóttur, og geisli (radius) hans er aðeins 1/1000 000000 000000 mm. Kringum hann, í 1/20 000000 mm. fjarlægð, svífur rafeindin, sem hefir 1/600000 000000 mm. geisla. Hún er einnig hnöttótt og snýst um möndul sinn, að menn ætla, og þeysist í kringum miðhnöttinn 6000 000000 000000 umferðir á sekúndu hverri. Að sumu leyti svipar þessu til sólkerfis í himingeimnum, en að sumu leyti er það mjög ólíkt því. — Eftirtektarvert er það, að kjarninn er geysi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.