Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 12
218 Hallgrímur Pétursson járnsmiður. ÍÐUNN rauðum tiglsteini, og fyrir neðri gluggaröð þess voru rauðir hlerar, ólokaðir, með svörtum ferhyrning í miðj- unni. Til hægri handar við þykka, þunga eikarhurðina var lítil rúða í sjálfum múrnum, og í rúðunni miðri sat dyrahamarinn. Ðrynjólfur snart hann, og fann að hönd sín titraði. Andartaki síðar stóð hann í vinnustofu Resens biskups. [GLOMPA í HANDRITINU: Kvöldið hjá Resen.J Nikephoros fylgdi um nóttina Brynjólfi að húsdyrum hans, portinu á Kanslaragarði. Ljóssveinn Grikkjans gekk á undan þeim. 4. Nú var vor í Kaupmannahöfn. Fyrstu skipin lögðu af stað til íslands. Enginn vissi, hvernig veturinn hefði verið, en aldrei komu skipin of snemma. Farfuglarnir flugu á undan þeim, óskirnar á móti þeim: Guð greiði þeim leið yfir hafið. Brynjólfur Sveinsson hafði skrifað bréf sín til frænda og vina um alt land. Flann vissi ekkert víst um framtíð sína, skrifaði hann, nema þetta eina: I sumar kom hann ekki heim. Flonum leið vel. Öll sín bréf hafði hann skrifað, — nema eitt. Bréfið til Þorláks biskups. Fíonum þótti leitt, ef hann gæti ekki orðið við hinni einu bón vinar síns: að hafa upp á þessum unga frænda hans, sem átti að vera hér í borginni. Undir eins og hann kom til Kaupmannahafnar, nafði hann haldið spurnum fyrir þessum pilti á öllum þeim stöðum, sem nokkur tengsl höfðu við Island: á skrifstofum Kompagnísins, í vörugeymslu þess, í höfn- inni, á heimili sjálfra kaupmanna, Islandsfaranna, og jafnvel í kancelíinu. Enginn kannaðist við Hallgrím Pét-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.