Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 66
272 Frá Hallvarði Hersi. IÐUNN yfir Hallvarð Hersi, þar er ekki dropi eftir. Mér er ómögulegt að hlæja lengur hátt og innilega eins og Hallvarður ætlast til eg geri. Mér er farið að hraka stórlega og finnst eg vera orðinn gamalmenni. En eg hefi hjálpað til að eyða öllum þessum bölvuðum pen- ingum og verð nú að leggja mig í líma til að útvega 50 krónur handa húsmóðurinni og 20. krónur handa vinnukonunni. Portvínið er komið, og Hallvarður er nú farinn að lesa mér úr skáldriti sínu, »Eldinum«. Það er eina bókin hans, sem hann skilur aldrei við sig og lætur hana liggja á náttborði sínu inn bundna í krókódílsskinn. Annars er Hallvarður orðinn álíka raddlaus og pen- ingalaus, og smám saman sígur á hann svefnhöfgi. Hin glæsilega innbundna bók rennur hljóðalaust niður á gólf- ábreiðuna. Eg tek hana gætilega upp og legg hana á borðið, svo nálægt Hallvarði, að hann getur hæglega seilzt til hennar, hins vegar flyt eg portvínsglasið svo langt frá honum, að hann getur ekki seilzt eftir því. Þungt höfuðið á Hallvarði drúpir langt niður á breiða bringuna. Eg lofa honum að sitja, en legst sjálfur á legubekkinn. Allt í einu rýkur hann á fætur, öskrandi, stendur titrandi með tryllingslegu, starandi augnaráði. En mér tekst þó að sefa hann, og eg lofa honum því við dreng- skap minn að yfirgefa hann ekki, legst aftur á Iegu- bekkinn og bið hann blessaðan að hátta nú og sofna. En Hallvarður vill endilega eftir láta mér rúmið sitt, en liggja sjálfur á legubekknum. Þegar hann fær því ekki fram gengt, fleygir hann svæfli á gólfið og legst þar niður. Eg legst við hlið hans, og þannig tekst mér að fá hann til að leggjast upp í rúmið sitt. En eg nýt ekki mikilla náða. Hallvarður blundar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.