Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 59
IÐUNN Frá Hallvarði Hersi. 265 Nafn mitt er Hallvarður Hersir, segir Norðmaðurinn án þess að hreyfa legg eða lið. Ef þú vilt vera gestur minn, þá komdu með mér! Og hann snýr sér á hæli, og eg elti hann. Davíð eltir líka ásamt þeim Brofsjó og tík hans, sem undir eins bregður á álíka teprulegt trítl og tíkum er lagið. En Hallvarður Hersir vindur sér reiðilega að þeim og segir: Hví í fjandanum gátuð þið ekki ekið »med den elendige Trikken?* Eftir nokkurar vífilengjur og vafninga lendum við Hallvarður Hersir við eitt af borðunum inni á Royal. Hallvarður pantar það, sem honum sýnist, og heimtar auk þess ritföng. Mér flýgur í hug, að nú ætli hann að fara að yrkja. En Hallvarður rispar að eins fáeinar línur á pappírsörk, sem hann lætur innan í umslag, sleikir límfáðan jaðarinn með blautri tungunni, skrifar í snatri utan á það, kallar síðan á þjóninn: Sendið bréfið tafarlaust! — — — Skiljið þér það? Jú, herra minn. Höfuðið á Hallvarði Hersi með hinum reglubundnu and- litsdráttum ber þó nokkurn keim af mikilleik Seifshöfuðs. Nú rennur upp fyrir mér, að fornskáldin gátu talað um hjálmaklett. Eg get ekki haft augun af þessum furðulega manni. í fyrsta sinn á ævinni sit eg and- spænis manni, sem ekki fer í felur með það, sern hon- um býr í brjósti, framkvæmir tafarlaust það, sem honum dettur í hug, barnslega og í fullri heimild. Að vísu er Hallvarður Hersir fullur, það er að segja, hann hefir drukkið mikið, en framkoma hans stafar ekki eingöngu af ölæði, miklu fremur er það eðli hans, sem leikur lausum hala — og hlýtur að verka eins og þrumur og eldingar í prýðilega malbikaðri Allégötu. En — eðli,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.