Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 13
ÍDUNN Hallgrímur Pétursson járnsmiður. 219 ursson Islending. Síðasia von hans var sú, að honum kynni að skjóta upp við eitthvert skipið, sem færi heim. Brynjólfur fór stundum marga daga í röð í þessa eftir- leit niður við skipin. En þegar síðasta íslandsfarið lagði úr höfn, um miðjan maí, varð hann að skrifa vini sínum á Hólum, að öll sín leit hefði orðið árangurslaus. Einn dag eftir hádegi, fám dögum eftir að hann hafði fengið vitnisburði kennara sinna á háskólanum, fekk Brynjólfur boð frá Resen biskupi, um að hitta sig tafar- laust á biskupsgarðinum. Resen biskup tók ástúðlega á móti honum og sagði, að hér væri kominn maður úr Hróarskeldu, sem lang- aði til að sjá, hvernig hann liti út. Við borðið gagnvart biskupi sat ungur maður, ekki mörgum árum eldri en Brynjólfur, bjartur yfirlitum, og horfði á hann opnum bláum augum undir gulhvítum brúnum, fast og góðlát- lega í senn. Hann sagðist heita Albert jörgensen Alte- welt — magister Altewelt, skaut biskup inn í — og hafa verið rektor dómskólans í Hróarskeldu síðustu tvö ár. Brynjólfur kannaðist við skólameistarann; hann hafði lesið á prenti fyrir fimm árum meistararitgerð hans, sem fjallaði um rétta dómsaðferð í trúardeilum. — Og nú vill hann gera þig að sínum konrektor, sagði biskup. Brynjólfur stóð kyr, án þess að bregða svip, hreyf- ingarlaus eins og múrveggur, þar til biskup sló út með hendinni: — Ertu þá ekki glaður, maður? — Eg hef aldrei verið jafn glaður á æfi minni. — Það er ekki á þér að sjá, hló biskup. Lítur maður svona út á Islandi, þegar maður er glaður? Brynjólfur hló líka, vandræðalega, og rétti biskupi höndina;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.