Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 33
IÐUNN Hallgrímur Pélursson járnsmiður. 239 Þú gazt ekki verið- svo mikill óviti, þrettán ára skóla- persóna, að þú vissir ekki um afrek þessa manns. Allir vita fyrir Iöngu, að hann er lærðastur og víðfrægastur allra íslenzkra. Vissu ekki skólapersónur á Hólum þá, að rit hans voru þrykt í Hamborg og lesin í Evrópu ? Vissu þeir ekki, að þessi sömu rit báru blak útlenzkra rógbera af landinu? Vissuð þið ekki, að heimurinn kallar okkur barbara, og að síra Arngrímur Jónsson varð fyrstur manna til að hrópa út yfir heiminn, að við séum það ekki? Vissir þú ekki, að enginn maður á iarðríki var herra Guðbrandi sáluga frænda þínum annar eins styrkur og séra Arngrímur? Og svo kallar þú hann, þrettán ára snáði, feitan forustusauð, sem reigi sig innan um magra hjörð! Brynjólfur hafði talað sig heitan og settist niður. — Jú, ég vissi þetta alt saman, sagði Hallgrímur, án þess að láta ákefð Brynjólfs fá á sig. En ég var þrettán ára snáði, eins og þér sögðuð, og vissi ekki þá, að fastskorðuð mannvirðing væri nóg til að yfirhelga dremb- 'ð innræti. Nú veit ég það og langtum meira. Nú veit ég það, að það er oftast hyggilegra að þegja við rang- laetinu, en rísa upp á móti því. Eg hef lært mikið þessi næstliðin fimm ár. Eg hef lært, að sjálft lífið er óvinur, sem við eigum að sigrast á eða falla fyrir. Þessi orð af vörum átján ára unglings opnaði Brynj- ólfi sýn inn í veröld þoldra þjáninga. En hann átti bágt 'fleð að fá Hallgrím til að segja mikið af högum sínum Þessi ár. Hann hafði verið nærri fjögur ár ýmist í her- 'ogadæmunum eða Þýzkalandi, áður en hann kom til Kaupmannahafnar, en hér hafði honum liðið verst. Ofan á illa aðbúð bættist hér annað, sem svifti honum allri v°n um að geta unnið sig upp úr volaðinu. — Hvað er það? spurði Brynjólfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.