Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 41
IÐUNN Um listir. 247 Að skila því til mannanna, sem guðirnir höfðu honum á hendur falið og honum lá á hjarta, og búa því þannig gerfi, að það gæti orðið eftirsóknarverð vara í augum þeirra, sem völd höfðu og fé — þeirra, sem höfðu tíma og getu til þess að veita sér eitthvað, fram yfir brýn- ustu nauðsynjar — kaupendanna. A þenna hátt verður listin til, hin drotnandi list. Hin guðdómlega list í skiln- ingi rómantiska tímabilsins hefur aldrei verið til, af því að listamennirnir, máltól guðanna, eru gæddir venjuleg- um líkamsþörfum mannanna og háðir vissum viðskifta- lögmálum um fullnægju þeirra þarfa. Hún hefur aðeins brotist fram í verkum örfárra manna, sem settu sig yfir allar hliðsjónir. Og venjulega hafa þeir deilt hlutskifti með Bólu-Hjálmari. Þegar nútímamaður dæmir um list, lætur hann sig því aldrei henda þá sviksamlegu túlkun staðreynda, sem var höfuðsynd fyrri tíma, að vara, sem gengur kaupum og sölum og öðrum aðila er að minsta kosti lífsnauð- syn að selja, hvað sem líður kaupþörf hins, sé framleidd án tillits til þess, með hverjum hætti hún verði helzt seljanleg, með öðrum orðum, án tillits til ákveðinnar stéttar, — eyðslustéttarinnar. Slíkt nær engri átt. Hin drotnandi list er stéttarlist af því, að auðmagn bað, sem þarf til að kaupa list, er í höndum ákveð- innar stéttar. Hin drotnandi list er yfirstéttarlist af því, að lista- mennirnir geta ekki lifað á nektar og ambrosíu að hætti guðanna. Frægð listamanns hvílir á tveimur stoðum: Hin fyrri sölugildi listar hans í augum eyðslustéttarinnar. Hin síðari alment gildi þess boðskapar, sem hann hefur að flytja. Þetta almenna gildi má ekki vera of mikið, ef vel á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.