Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 89
IÐUNN Conan Doyle og lífið eftir dauðann. Sir Arthur Conan Coyle hafði mjög til að bera ýmsa þá kosti, sem taldir eru prýða brezkan fyrirmann. En þar að auki var hann eitt af víðfrægustu sagnaskáldum. Sögufræðingur var hann einnig (historian), því að hann ritaði sögu Búastríðsins og síðan styrjaldarinnar miklu, svo að mikið þótti til koma. En frægastur varð þó Conan Doyle sem spíritisti og fyrir hið risavaxna starf sitt í þágu þeirrar stefnu. Ferðaðist hann víða um Ev- rópu, Ameríku, Ástralíu og Afríku, og flutti erindi fyrir hundruðum þúsunda. Er mér, af ritum hans, einkum kunnugt það, sem hann skrifaði um þessar ferðir sínar. Hefi ég lesið þær bækur allar og þótt fróðlegar mjög: The Wandering of a Spiritualist, um ferðir hans í Ástralíu og Nýja Sjálandi; Our American Adventure og Our second American Adventure, um ferðir hans í Ameríku; og loks, Our African Winter, um ferð hans í Afríku; hefi ég ekki aðra bók lesið, er mér hafi fróðlegri þótt um þessa einkennilegu og stórbrotnu heimsálfu. Menn, sem líta á spíritismann frá sjónarmiði einfeldn- innar og vanþekkingarinnar, hafa stundum reynt að skrifa um Conan Doyle eins og hann hafi verið maður trúgjarn og grunnhygginn. .En slíkt nær vitanlega engri átt; hann var vitur maður og víðmentaður, hafði tekið próf í læknisfræði við háskólann í Edinborg, en stundað síðan framhaldsnám í Vínarborg. Enn er ótalinn sá kostur þessa mikla manns, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.