Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 94
IÐUNN Svo mælti austrænn vinur. Við erum saman komin eitthvað tvö þúsund og fimm hundruð manns í smábæ á Norður-Sjálandi. Það væri of mikið að segja, eins og í ritningunni stendur, að við værum af öllum tungum, þjóðum og kynkvíslum. En þó hefur þessi hópur verið saman dreginn af meira en fjörutíu löndum. Hvert sem maður snýr sér í þessari litlu bæjarholu, getur að líta einkennilega menn, hvarvetna kveður við hljómur annarlegra radda og kynlegs málfars í loftinu. I gærkveldi mætti ég manni og konu. Þau gengu um í skemtigarðinum í hálfrökkrinu og ræddust við af trúnaði. Þegar ég nálgaðist þau, sá ég að maðurinn var amerísk ungfrú í reiðbuxum og knéháum gljástígvélum, en konan Hindúi í skósíðri, ljósri skikkju með túrban á höfði. Jæja, hugsaði ég með mér, eigi að síður er þetta maður og kona, eins og ég bjóst við. En aðalsarnkomustaður okkar á kveldin er niður við Eyrarsund, í görðunum umhverfis og á svölunum fyrir framan hið mikla baðhótel. Það er milt í veðri, þó að komið sé langt fram í ágúst, og sundið dimmblátt og yndislegt, og mánabjartar nætur. Inni leikur hljóðfæra- sveit, og það er mjög tíðkað, að menn dansa nokkra dansa milli þess, er þeir róla niður að fjöruborðinu eða gera sér annað til dægrastyttingar. Mér er ekki dans- listin lagin á borð við það, sem nú er krafist af mönn- um í þeirri grein. Ég kýs heldur að sitja ýmist úti eða inni og spjalla við fólk, ef þess er kostur. Á þessum slóðum dvelja auðugar landeyður í hur.draða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.