Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 84
290 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN þrungnasti þáttur og mestur áhrifavaldur í sálarlífi höf- undarins og gengur alstaðar aftur í bókum hans, ýmist beinlínis eða undir misjöfnum táknum, t. d. hið álfalega viðlag Strandarinnar (Tunglið, tunglið týa, berðu mig upp til skýja, þar situr hún móðir mín ...) og afdrif frú Helgu í sömu bók, að ógleymdum móðurmissinum, sem er einn þýðingarmesti viðburður í hinu þokukenda riti, Drengnum. Gegnum allar þrjár fyrstu bækur Kirkj- unnar gengur tilfinningasambandið við móður hans eins og rauður þráður. Athyglisverður er fyrir sálkönnuð leikur sá, sem hann gerir í Kirkjunni með nafn móður sinnar og konu: Selja — Celia. Eitt fyrsta ritverk Gunn- ars er Móðurminning (á íslenzku). Manni finst einatt, að frumuppspretta alls lífstregans í höfundarskapferli Gunnars sé þessi móðurmissir og að það, sem hann elski í öðrum persónum, sé líking móður hans og end- urminning. I lok Skipa á himnum, eftir að móðir hans er dáin, er tilveran alt í einu orðin auð og snauð, nátt- úran hætt að taka undir ímyndanir hans: »Eg er að tala við hin fábrotnu blóm síðsumarsins«, segir hann, »en annaðhvort heyra þau mig ekki, eða eru mér reið, — þau horfa bara á mig þegjandi. Fuglarnir hafa ekk- ert lengur að trúa mér fyrir. Meira að segja: þeir flýja mig hröðum vængjatökum. Eg ætla þó ekki að gera þeim neitt ilt. .. . Og skip mín? ... Það eru engin skip«. Nótt og draumur er framhald á æfi Ugga Greipssonar í hinu nýja héraði eftir dauða móður hans. Eins og hinar fyrri, er þessi einnig lýsing á fyrirbrigðum íslenzks sveitalífs innan umgerðar, sem takmarkast af gagnverk- unum barnslegs ímyndunarafls. Sérstaklega töfrandi eru gangnalýsingarnar, og má þar finna í senn einhver feg- urstu og raunsæustu hjarðljóð, sem orkt hafa verið í óbundnu máli af íslendingi, og sjaldan hefur penni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.