Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 104
310 Efnisheimur. IÐUNN hugsast getur, að þessi bál í himingeimnum kvikni við samrekstur tveggja hnatta. Einnig getur hugsast, að sól- kerfi berist í stjörnuþoku, eða einhverja efnismekki í himingeimnum, og hitni gífurlega af viðnámi þokunnar. Loks getur hugsast, að þau komi við skyndilega bylt- ingu í iðrum hnattanna — einhverja gerbreytingu efnis- ins sjálfs, og sé af völdum geislamagnaðra efna. Ef efni sólar í himingeimnum gæti breyzt svo alt í einu, þá er hugsanlegt, að af því gæti leitt bruna heils heimskerfis. Þvíiík bál sjást um óravegu, svo að skínandi stjarna sésf, þar sem áður var ekkert að sjá. Líkt er því farið í efniseindunum. Aðkomandi kjarni, sem þeysist inn í efniseind, næstum því með ljóssins hraða, raskar þar jafnvægi. Þar verður árekstur og um- turnan. Þar kemst alt í uppnám, og þar er heimsendir. En þar var bundin geysileg orka, miðað við efnismagn, og nú losnar hún úr fjötrum og birtist í geislum lítils ljóss, er deyr um leið, en stjarna á himni kveikir bál, sem kastar geislum veg allrar veraldar og lifir um aldir. Annað skýrir frá stórviðburðum, sem hafa gerst fyrir æfalöngu úti í ómæli himingeimsins. Hitt er komið úr hyldýpi efnisins, og þar var líka heimur að tortímast, en fregnin um það berst stutta leið, því alt er þar í litlum mæli. Hvorttveggja virðist jafnaðarlega eiga sér upptök í geislamögnuðum efnum, og hvorttveggja eru þetta sjaldgæfir atburðir, miðað við þann feikna fjölda, sem þessi tortíming getur hent. Ionur. I efniseind sérhvers frumefnis er ávalt einn kjarni og einhver viss tala rafeinda, og er þá kerfið í jafnvægi. Ut af þessu getur þó borið, þannig, að raf- eindir verða þar of eða van. Þess kyns eindir nefnast íónur, og sækja þær stöðugt á að fullkomna töluna eða losna við þær rafeindir, sem umfram eru. Þetta getur valdið því, að braut einnar efniseindar verði sýnileg, þó að eigi sjáist hún sjálf. Þegar t. d. helíumkjarni kastast frá radíum gegnum rakt loft, þá fer hann fast við eða í gegnum fjölda kerfa og raskar þeim. Koma þá fram íónur, sem hlaða að lokum svo utan um sig, að þokurák verður eftir í loftinu, þar sem kjarninn flaug. Má svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.