Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 102
308 Efnisheimur. IÐUNN um þetta komu Lenard á þá skoðun, að efniseindirnar væru skiftilegar, gerðar af enn smærri einingum, hjúp- uðum sterku kraftsviði. Þessi kraftsvið töfðu rafeindirnar eða stöðvuðu þær, en því sterkari sem geislar þessir voru — þ. e. því meiri hraða sem rafeindirnar höfðu — því hægar veittist þeim að komast gegnum kraftsviðin, án þess að stöðvast til fulls. Lenard komst á þá niðurstöðu, að sá hluti efniseindar, sem rafeind kæmist ekki í gegnum, væri svo lítill, að í einum tenings- Síinvmcicjevslíxr, metra af platínu væri aðeins einn teningsmillimetri fast efni. Þetta er aðeins 1/1000 000 000, hitt alt virtist tómt eins og himingeimurinn. Onnur teg. ra- díumgeisla nefn- ast alfageislar og eru það helí- umefniseindir á hraðrirás.Skeyti þessi ganga inn í ýms föst efni og springa, ef þau skella á efni því, er zínksúlfíð nefnist, og verdur neistinn sýni- legur berum augum. Athuganir Rutherfords. Englendingurinn Ruther- ford athugaði gaumgæfilega hvað fór fram, þegar alfa- geisli fór í gegnum þynnu af málmi í Iofttæmdu rúmi. Hylkið var alt fóðrað með zínksúlfíð, til þess að sjá mætti stefnu efniseindanna, eftir að þær komu út úr þynnunni. Kom þá í Ijós, að flestallar komust í gegnum þynnuna, án þess að breyta stefnu svo neinu næmi, en einstöku ögn kastaðist afarhratt til hliðar eða hrökk alveg til baka. Þessu til skýringar mætti hugsa sér vegg nokkurn, hlaðinn upp úr mjúkum snjó. Hugsum oss einnig, að Radíumgeislar. Málmurinn radíum er settur í litla blýöskju meö gati á loki. Undir öskjunni er segull, sem beygir tvo af þremur geislum þessa efnis. Alfageislar = helíumeindir. Detageislar = rafeindir. Gammageislar = ljósgeislar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.