Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Blaðsíða 31
IÐUNN Hallgrímur Pélursson járnsmiður. 237 — Ég fer ekki heim á vegum Þorláks biskups, svar- aði Hallgrímur. Ég á honum ekkert gott upp að inna. — Nú, hvað hefur borið í milli? Hallgrímur sagði alt af létta: — Gamli biskupinn sálugi, herra Guðbrandur, hafði lofað föður mínum að taka mig í skóla, og það enti hann, vel og dyggilega; ég kom í skólann ellifu ára gamall og gekk vel námið. Ég hafði snemma gaman af að búa til vísur, og því miður hafði ég mest gaman að búa til vísur um þá, sem mér líkaði illa við. Það var nú samt ekki annað en meinlaus og barnalegur kveðskapur, og alt hefði farið vel, ef öðrum hefði ekki þótt fult eins gaman að þessum kveðlingum og sjálfum mér. Svo gerði ég mína fyrstu meinlegu vísu um mann þar á staðnum, og því fór ver, að hún þótti bezt. Þetta ýtti undir mig, og seint á næsta vetri hafði ég búið til vísur um helm- inginn af staðarfólkinu. Ein þeirra var um officialis stað- arins, síra Arngrím jónsson. Hann gegndi þá öllum biskupsverkum á Hólum og beið þess eins, að herra Quðbrandur frændi minn gæfi upp öndina — þér megið reiða yður á, að hann taldi sér vísan biskupssessinn. Þessi vísa kom fyrir síra Arngrím, og hann heimtaði af skólameistaranum, Þorláki Skúlasyni, að mér yrði vísað frá skólanum. Síra Þorlákur setti mér tvo kosti: að út- sfanda disciplinam scholasticam1) með vandarhöggi af docentibus og discentibus2), eða annars kostar vísast burt úr skólanum. Ég kaus hið síðara. Það var komið fram Undir vor, og skólinn var að hætta; biskupinn sálugi lá niáttlaus og mállaus í sænginni, en ég gerði mér vonir uni að honum mundi batna svo, að ég næði tali hans uni sumarið, og alt mundi lagast. En dag frá degi hrak- !) Skólarefsing. 2) Kennurum og nemendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.