Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 14
Í08 Leiðir loftsins. IÐUNti á samgöngum í loftinu við aðrar þjóðir. Bretar urðu þar fyrstir, og leiðin milli London og París er í rauninni fyrsta farþegaflugleiðin, sem vert um að tala. En brátt komu Bandaríkjamenn til sögunnar með póstflugið. í hinu víðáttumikla landi var þörfin brýn fyrir hraðar póstsamgöngur, og flugvélarnar bættu úr þeirri þörf. Að sumu leyti standa póstsamgöngur í loftinu á hæstu stigi hjá Bandaríkjamönnum, t. d. hefir engin þjóð gert jafn mikið til öryggis næturflugi eins og þeir. Þó stendur tæplega nokkur þjóð framar Þjóðverjum í almennu flugi nú á tímum. Það kom fram þar eins og í fleiri greinum, að Þjóðverjar eru hagsýnir menn, og engum var betur frúandi til þess að reka flugsamgöngur á arðvænlegan hátt en þeim. Fyrst í stað reis þar upp fjöldi flugfélaga, og meðan svo var, tókst ekki að koma samgöngunum í ákveðið og hagkvæmt kerfi. En eftir að félögin höfðu sameinast í hið mikla flugfélag Lufthansa, varð annað uppi á teningnum, og nú er innanlandsflug hvergi eins fullkomið í álfunni og í Þýzkalandi. A 15 ára afmæli fluglistarinnar, 1924, unnu Banda- ríkjamenn það afreksverk að fljúga kringum hnöttinn í fyrsta skifti. Þess má geta um þá flugferð, að tilgangur hennar var ekki sá, að vinna áhættusamt íþróttaafrek, heldur aðeins að komast að raun um, hvað bjóða mætti flugvélum, án þess að stofna mannslífum í mikla hættu. Förin varð að vísu ekki nema hálfur sigur, því aðeins tvær vélarnar af fjórum komust alla leið. Önnur þeirra neyðlenti í Alaska í byrjun ferðarinnar og brotnaði í spón, en hin varð að lenda í hafi skamt fyrir sunnan Færeyjar, vegna leka á benzínpípu, og brotnaði, er eitt af hjálparherskipum Bandaríkjahersins ætlaði að lyfta henni um borð. Flug þetta stóð lengi; var lagt af stað 17. marz, en komið aftur 6. september. Lengsta töfin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.