Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 20
114 Leiðir loftsins. IÐUNlí lega lækka rekstrarkosfnaðinn að miklum mun. T. d.. hefir þess verið getið alveg nýlega, að manni einum hafí tekist að gera dieselhreyfil handa flugvélum, en þeir brenna miklu ódýrara eldsneyti en benzínið er. Þá má einnig geta þess, að Spánverjinn Cierva hefir gert merkar tilraunir til að smíða vél, er byggist á alt annari undirstöðu en flugvélar nútímans og heldur sér í lofti á burðarskrúfu, er snýst í lárúttum fleti. Vélar þessarar tegundar eru kölluð »heliocopter« og hafa þann kost, að þær geta lyft sér og sezt, án þess a& renna langan spöl á jörðinni til þess að ná flughraða. Hvort burðarmagn þessara véla verði meira en hinna núverandi, er ekki reynt enn, því þær eru tiltölulega nýjar, en ekki er það ósennilegt. Vegna dýrleika flugsins geta loftsamgöngur ekki kept við aðrar, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi. Tím- inn getur verið sumum einstaklingum svo dýrmætur, að þeir vilji greiða tvöfalt verð eða miklu meira til þess að komast þá Ieið á tveimur stundum, sem þeir eigi kæmust með járnbraut á minna en tíu stundum eða með skipi á minna en tveimur sólarhringum. Og hverju landi er það mikils virði að hafa greiðar póstsamgöngur. Flest bréf, sem send eru með póstum, vega innan við 20 grömm, svo að á slíkum flutningi er örlítil hækkun á burðargjaldi margborgandi fyrir þann tíma, sem bréfið kemst fljótar. Póstsamgöngur eru hvergi dýrari en hér á landi. Mikill hluti póstflutnings er flutfur á hestum meiri hluta ársins, og sá flutningur er dýrari en með flugvélum. Ferðir milli landshluta eru strjálar og óhentugar að vetrarlagi, svo að oft verður að bíða lengi eftir skips- ferð, sem stundum verður mjög kostnaðarsöm og mikill tímaþjófur vegna viðkomu skipsins á fjölmörgum höfnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.