Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 25
HÐUNN List. 119 því með fullum rétti, að ytra borðið á tilverunni sé ekki annað en einskonar »myndagátur«, sem okkur er ætlað að ráða. Það er hlutverk listamannsins að hjálpa okkur til að ráða þessar myndagátur. Mikill listamaður veitir okkur því æfinlega skarpari skilning á lífinu. Það, að athuga verk mikils listamanns, er svipað því að komast upp á fjallstind: Útsýnið opnast og víkkar. V/ið þurfum ekki annað en fara hér upp í listasafnshús Einars ]óns- sonar til þess að geta sannfærst um þetta. Þegar við horfum t. d. á »Útilegumanninn« eftir hann, þá er það ekki formið á listaverkinu, ekki hið auðsæja handbragð snillingsins, sem hrífur okkur mest, — heldur hitt, hve vel listamanninum hefir tekist að samtengja og sam- ræma svo hin einstöku atriði myndarinnar, að þau veita okkur innsýn inn í líf og örlög útlagans. Það er eins og stækkunargleri sé alt í einu brugðið yfir það, sem áður var í augum okkar óverulegt og þokukent. Þetta er einkenni allrar listar. Annað einkenni sannrar listar er það, að hún leiðir athygli okkar — ekki svo mjög að hinu einstaka (»individuella«), heldur að hinu al- menna. Hún er eins og útrétt hönd, sem bendir frá hinu einstaka til hins almenna. »Útilegumaðurinn« eftir Einar jónsson er einskonar gluggi, sem við horfum í gegnum á líf allra útlaga og olnbogabarna hamingjunn- ar yfir höfuð. Hvernig stendur á því t. d., að forn-grísk leikrit frá löngu liðnum öldum skuli, enn þann dag í dag, draga að sér þúsundir manna inn í leikhús stórborganna? Það er af því, að þau segja frá manntegundum, sem altaf eru til, og sem allir kannast við að meira eða minna leyti. Sama er að segja um leikrit Shakespears. Og ef við snúum okkur að ljóðaskáldskap (»Lyrik«), þá verður einnig þar hið sama uppi á teningnum. Tak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.