Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 27
IÐUNN List. 121 auga á svo og svo mikið af einhverri frummynd. Það, sem við nefnum fagurt, er nærri frummynd sinni. Það^ sem við nefnum Ijótt, er langt frá frummynd sinni eða því, sem því er ætlað að verða. En eðli þess og ásig- komulag á að geta sagt okkur, hver frummynd þess er. Það eru forréttindi hins fædda listamanns að vera skygn á frummyndir hlutanna, — að fara nærri um það, hvað hverjum hlut er ætlað að verða. Því er það, að miklir listamenn geta stundum verið spámenn. Ég minni hér aðeins á Tolstoy. Ég skal reyna að skýra þetta ofurlítið nánar. Ef ég kem auga á frummynd einhvers manns t. d., m. ö. o. ef ég veit, hvaða flokki manna hann tilheyrir, þá á ég, að m. k. oft, að geta sagt fyrir, hvernig hann hagar sér í ákveðnu umhverfi, svo framar- lega sem ég veit eitthvað um þessa frummynd hans. Þó er þess að gæta, að þetta verður því örðugra, því þroskaðri sem hlutaðeigandi maður er, því með vaxandi þroska verður maður, í vissum skilningi, óháðari sinni eigin frummynd. Það, sem einkennir þá alla sanna list, er þetta: Hún bregður stækkunargleri yfir það, sem áður var í augum okkar óverulegt og þokukent. Hún leiðir athygli okkar frá hinu einstaka til hins almenna, hún opinberar okkur, með öðrum orðum, einingu í margbreytni. Og síðast en ekki sízt, — hún opinberar okkur »frummyndir« hlut- anna eða hið insta eðli þeirra. List er því, eins og Carlyle sagði, sál hlutanna, leyst úr viðjum, einskonar opinberun eða túlkun hins innra lífs. Listamaður er fyrst og fremst túlkur hins innra lífs, og farvegur þess eða miðill. Enn er eitt ótalið, sem einkennir alla list. Hvar, sem Hst er á háu stigi, þar er miklum sannleika, mörgum staðreyndum, þjappað saman á einn stað, og þennan sama sannleika má heimfæra upp á mörg svið í ríki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.