Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 29
IÐUNN List. 123 mun framtíðin kunna að meta hana miklu betur en nú- tíðin. Er ekki ólíklegt, að þar komi, að litið verði á leikhúsin sem einskonar »musteri«, og að menn fari þangað til þess að öðlast nýjan og fyllri skilning á líf- inu og sjálfum sér. Því leiklistin á sérstaklega að geta veitt mönnum skilning á lífinu. Verulega góðir sjónleikir sýna okkur ákveðnar manntegundir. Einstaklingarnir, sem koma fram á sjónarsviðið, eru fulltrúar heilla flokka, persónugervi ákveðinna hugmynda og meginreglna. Hin miklu leikrit forngrísku skáldanna hafa ekki ennþá glat- að gildi sínu og munu aldrei glata því, vegna þess að menn þeir, sem þar er sagt frá, eru ekki sérstaklega grískir, heldur mannlegar verur, sem tilheyra öllum þjóðum og öllum öldum. Námsgildi leiklistarinnar felst meðal annars í því, að hún sýnir okkur lífið eins og í skuggsjá. Við stöndum sjálfir fyrir utan það og erum því þess vegna óháðir. Við getum þess vegna dæmt það rólega og hlutdrægnislaust. Við sjáum orsakasambandið og skiljum þess vegna rás viðburðanna. Þegar við höf- um horft á góðan sjónleik, erum við því bæði vitrari og betri á eftir. Komum við þá að því, sem nefnt hefir verið „skáld- skapur“. Skiftist hann aðallega í tvent: ljóðaskáldskap og sagnaskáldskap. Talið er, að söguljóðið (»the ballad«) sé elzta form skáldskapar. í söguljóði er venjulega um einhvern höfuðatburð að ræða, atburð, sem er einskon- ar veltiás, sem alt snýst um. Eins og áður var á drepið, á ljóðaskáldskapur, til þess að geta kallast fullkominn, að opinbera okkur — ekki aðeins persónulegar (indi- viduellar) — heldur almennar tilfinningar. Og í sagna- skáldskap eiga söguhetjurnar, engu síður en í leikrita- skáldskap, að vera fulltrúar ákveðinna manntegunda. Mikill skáldskapur er æfinlega einskonar spegill, sem þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.